Starfsmenn Ístaks í Kaupmannahöfn afar ósáttir 14. desember 2010 19:32 Hópur Íslendinga sem vinnur fyrir Ístak í Kaupmannahöfn telur á sér svínað. Talsmaður hópsins fullyrðir að Ístak setji faglærða iðnaðarmenn á verkamannataxta. Aðstoðarframkvæmdastjóri Ístaks segir þetta rangt, kjör séu í fullu samræmi við kjarasamninga. Þórarinn Sigurjónsson kveðst hafa starfað sem smiður í yfir 20 ár. Hann missti vinnuna fyrir rúmu ári en bauðst nú í haust að fara til Kaupmannahafnar þar sem um 35 Íslendingar starfa nú fyrir Ístak. Hann fór síðan út í byrjun nóvember. Þórarinn er staddur á Íslandi og segir sig og félaga sína ósátta við starfskjör. „Það er mikill hiti. Ég heyrði í félögum mínum í morgun og þeir voru alveg sjóðandi yfir þessu." Hvað er það sérstaklega sem mönnum svíður? „Það er náttúrulega að vinna sem fagmenn á verkamannakaupi og líka það að fara að heiman þar sem við búum til vinnu, koma þangað aftur eftir 13-14 tíma og fá borgaða 10 tíma fyrir." Þarna vísar Þórarinn til þess að það taki mennina tvo og upp í fjórar klukkustundir daglega að komast í og úr vinnu. Aðstoðarframkvæmdastjóri Ístaks hefur skilningi á þreytu mannanna vegna ferðatímans, en þeir séu þarna að vinna í stórborg, og umferðarteppur hafi skapast í ófærðinni undanfarið. Hann segir mennina á íslenskum kjörum. Hann segir rangt að faglærðir iðnaðarmenn fái greitt samkvæmt verkamannatöxtum. Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Hópur Íslendinga sem vinnur fyrir Ístak í Kaupmannahöfn telur á sér svínað. Talsmaður hópsins fullyrðir að Ístak setji faglærða iðnaðarmenn á verkamannataxta. Aðstoðarframkvæmdastjóri Ístaks segir þetta rangt, kjör séu í fullu samræmi við kjarasamninga. Þórarinn Sigurjónsson kveðst hafa starfað sem smiður í yfir 20 ár. Hann missti vinnuna fyrir rúmu ári en bauðst nú í haust að fara til Kaupmannahafnar þar sem um 35 Íslendingar starfa nú fyrir Ístak. Hann fór síðan út í byrjun nóvember. Þórarinn er staddur á Íslandi og segir sig og félaga sína ósátta við starfskjör. „Það er mikill hiti. Ég heyrði í félögum mínum í morgun og þeir voru alveg sjóðandi yfir þessu." Hvað er það sérstaklega sem mönnum svíður? „Það er náttúrulega að vinna sem fagmenn á verkamannakaupi og líka það að fara að heiman þar sem við búum til vinnu, koma þangað aftur eftir 13-14 tíma og fá borgaða 10 tíma fyrir." Þarna vísar Þórarinn til þess að það taki mennina tvo og upp í fjórar klukkustundir daglega að komast í og úr vinnu. Aðstoðarframkvæmdastjóri Ístaks hefur skilningi á þreytu mannanna vegna ferðatímans, en þeir séu þarna að vinna í stórborg, og umferðarteppur hafi skapast í ófærðinni undanfarið. Hann segir mennina á íslenskum kjörum. Hann segir rangt að faglærðir iðnaðarmenn fái greitt samkvæmt verkamannatöxtum.
Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira