Innlent

Eldur í barnavagni í Breiðholti

MYND/Anton
Slökkviliðið var kallað að Vesturbergi 98 í Breiðholti nú rétt fyrir klukkan tvö en þar kom upp eldur í barnavagni í stigagangi hússins. Verið er að reykræsta stigaganginn en íbúar í húsinu gátu slökkt eldinn. Ekki þurfti því að rýma íbúðir í húsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×