Innlent

Rafmagn komið á í Hádegismóum og Árbæ

Skrifstofuhúsnæði Orkuveitu Reykjavíkur.
Skrifstofuhúsnæði Orkuveitu Reykjavíkur.
Háspennubilun varð um klukkan 21:15 í kvöld sem orsakaði rafmagnsleysi í rúman hálftíma í hluta Árbæjarhverfis og Hádegismóum, en rafmagn er nú komið aftur á. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×