Faðir Helgu: „Ég trúi á sakleysi hennar" SB skrifar 9. nóvember 2010 10:18 Helga Ingvarsdóttir var handtekin í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Ingvar J. Karlsson, faðir Helgu Ingvarsdóttur, sem er í haldi í Bandaríkjunum í tengslum við risavaxið fjársvikamál segist trúa á sakleysi dóttur sinnar og að sannleikurinn í málinu muni koma fram. „Ég hef heyrt frá henni og við erum að vinna í þessu máli," segir Ingvar sem er stjórnarformaður heildsöluverslunarinnar Karl K. Karlsson. Aðspurður hvort málið tengist á einhvern hátt Íslandi segir hann svo ekki vera. Ingvar segir málið hafa fengið mikið á fjölskylduna. Hann bendir fólki á að trúa ekki öllu sem skrifað er um málið. „Ég trúi á sakleysi hennar," segir hann. Helga Ingvarsdóttir var handtekin á fimmtudaginn ásamt kærasta sínum Vickram Bedi en þau eru búsett í Chappagua í New York ríki og ráku þar tölvuviðgerðarfyrirtæki. Þau eru sökuð um að hafa svikið hundruð milljóna út úr auðkýfingnum Roger Davidson sem leitaði til parsins með bilaða tölvu árið 2004. Samkvæmt erlendum fjölmiðlum spann parið upp ótrúlega lygasögu um að vírus hefði verið í tölvunni sem ætti rætur sínar að rekja til Hondúras. Þau blönduðu síðan inn í söguna pólskum prestum með tengsl við Opus Dei samtökin sem rithöfundurinn Dan Brown gerði fræg í bókinni Da Vinci lykilinn. Síðan sviku þau fé af milljónamæringnum sem trúði sögu þeirra eins og nýju neti. Í grein Wall Street Journal um málið er tekið fram að Helga sé dóttir íslenska athafnamannsins Ingvars J. Karlssonar sem er stjórnarformaður Karl K. Karlsson heildverslunarinnar. Íslenska utanríkisráðuneytið aðstoðar nú fjölskyldu Helgu vegna málsins. Urður Gunnarsdóttir hjá utanríkisráðuneytinu segir í samtali við DV: „Aðkoma okkar að málum sem þessum er alltaf mjög svipuð. Að aðstoða fólk, koma þeim í samband og sjá til að tryggt sé að Íslendingurinn fái lögfræðiaðstoð. Það er yfirleitt okkar aðkoma." Tengdar fréttir Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00 Da Vinci fléttan: Var „lífvörður“ erfingjans á tónleikum Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. 9. nóvember 2010 07:57 Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Ingvar J. Karlsson, faðir Helgu Ingvarsdóttur, sem er í haldi í Bandaríkjunum í tengslum við risavaxið fjársvikamál segist trúa á sakleysi dóttur sinnar og að sannleikurinn í málinu muni koma fram. „Ég hef heyrt frá henni og við erum að vinna í þessu máli," segir Ingvar sem er stjórnarformaður heildsöluverslunarinnar Karl K. Karlsson. Aðspurður hvort málið tengist á einhvern hátt Íslandi segir hann svo ekki vera. Ingvar segir málið hafa fengið mikið á fjölskylduna. Hann bendir fólki á að trúa ekki öllu sem skrifað er um málið. „Ég trúi á sakleysi hennar," segir hann. Helga Ingvarsdóttir var handtekin á fimmtudaginn ásamt kærasta sínum Vickram Bedi en þau eru búsett í Chappagua í New York ríki og ráku þar tölvuviðgerðarfyrirtæki. Þau eru sökuð um að hafa svikið hundruð milljóna út úr auðkýfingnum Roger Davidson sem leitaði til parsins með bilaða tölvu árið 2004. Samkvæmt erlendum fjölmiðlum spann parið upp ótrúlega lygasögu um að vírus hefði verið í tölvunni sem ætti rætur sínar að rekja til Hondúras. Þau blönduðu síðan inn í söguna pólskum prestum með tengsl við Opus Dei samtökin sem rithöfundurinn Dan Brown gerði fræg í bókinni Da Vinci lykilinn. Síðan sviku þau fé af milljónamæringnum sem trúði sögu þeirra eins og nýju neti. Í grein Wall Street Journal um málið er tekið fram að Helga sé dóttir íslenska athafnamannsins Ingvars J. Karlssonar sem er stjórnarformaður Karl K. Karlsson heildverslunarinnar. Íslenska utanríkisráðuneytið aðstoðar nú fjölskyldu Helgu vegna málsins. Urður Gunnarsdóttir hjá utanríkisráðuneytinu segir í samtali við DV: „Aðkoma okkar að málum sem þessum er alltaf mjög svipuð. Að aðstoða fólk, koma þeim í samband og sjá til að tryggt sé að Íslendingurinn fái lögfræðiaðstoð. Það er yfirleitt okkar aðkoma."
Tengdar fréttir Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00 Da Vinci fléttan: Var „lífvörður“ erfingjans á tónleikum Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. 9. nóvember 2010 07:57 Mest lesið Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sjá meira
Íslensk kona ákærð fyrir milljóna dollara fjárkúgun Íslensk kona, Helga Ingvarsdóttir, var handtekin ásamt kærasta sínum, Vickram Bedi, í Bandaríkjunum á fimmtudag fyrir stórfellda fjárkúgun. 9. nóvember 2010 06:00
Da Vinci fléttan: Var „lífvörður“ erfingjans á tónleikum Hið ótrúlega fjárkúgunarmál sem upp er komið í Bandaríkunum og tengist Íslandi á þann hátt að annar hinna grunuðu fjárkúgara er íslensk kona, hefur vakið mikla athygli. Á Youtube má sjá myndband frá árinu 2006 þar sem fórnarlambið Roger Davidson, milljónamæringur og þekktur píanóleikari heldur tölu á tónleikum sem hann skipulagði. Á bakvið Davidson stendur Vickram Bedi ábúðarfullur en hann taldi Davidson meðal annars á að ráða sig sem lífvörð. 9. nóvember 2010 07:57