Lífið

Fjölskylduvænir í Turninum - myndband

Í meðfylgjandi myndskeiði leiðir Sigurður Friðrik Gíslason framkvæmdastjóri Veisluturnsins okkur í gegnum kvöldverðarhlaðborðið sem gestum stendur til boða í veitingahúsinu Nítjánda.

Það sem athygli vekur er að gestum er boðið upp á alls sextán tegundir af desertum og börnum stendur til boða sérstakt barnahlaðborð og ævintýralegt barnaleikherbergi þar sem starfsmaður fylgist með börnunum á meðan foreldrar njóta matarins og útsýnisins úr Turninum.

Í leikherberginu er heill ævintýraheimur fullur af Disney leikföngum, bíó og lesefni. Sjá Disneyheim barnanna hér (myndband á Facebooksíðu Lífsins).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.