Lagadeild svarar Borgarahreyfingunni 25. janúar 2010 11:25 Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Prófessor lagadeildra Háskóla Íslands, Ragnheiður Bragadóttir, hefur svarað fyrirspurn Borgarahreyfingarinnar en hún fór þess á leit við lagadeild HÍ að sérfræðingar hennar gæfu álit sitt á því hvort að ákæra skrifstofustjóra Alþingis á hendur 9 mótmælendum með tilvísun til 100 gr. almennra hegningarlaga frá 1940 væri viðeigandi. Í svari Ragnheiðar, sem birtist á heimasíðu Borgarahreyfingarinnar, segir: „Ég tel það ekki hlutverk mitt sem fræðimanns að leggja mat á það, hvort ákærur í einstökum málum sem eru til meðferðar í réttarkerfinu séu réttar eða viðeigandi, enda hef ég ekki aðgang að þeim gögnum sem saksóknari hefur þegar hann tekur ákvörðun um saksókn. Þegar dómar hafa verið kveðnir upp og birtir tekur hins vegar við hlutverk fræðimannsins að skýra þá og túlka, og gagnrýna með rökum, ef tilefni er til. Ég vil samt benda á eftirfarandi: Samkvæmt lögum nr. 88/2008 um meðferð sakamála er það hlutverk handhafa ákæruvalds, þ. á m. ríkissaksóknara, að gefa út ákærur. Þá er það hlutverk þeirra að tryggja að þeir sem fremja afbrot verði beittir lögmæltum viðurlögum og meginreglan er sú að þeir taka ekki við fyrirmælum frá öðrum stjórnvöldum um meðferð ákæruvalds. Í ákæru tiltekur ákærandi fyrir hvaða háttsemi er ákært og hvaða lagaákvæði hann telur eiga við um hana. Dómstólar skera síðan úr um hvort sakborningar hafi brotið gegn viðkomandi lagaákvæði, þ.e. um sekt þeirra eða sýknu. Þá er það meginregla í íslenskum rétti að ákveða refsingu neðarlega innan refsimarka lagaákvæða. Þótt lágmarksrefsing sé tiltekin í lagaákvæði er unnt að dæma vægari refsingu ef refsilækkunarástæður eru fyrir hendi og jafnvel ákveða að refsing skuli falla niður." Ástæða fyrirspurnarinnar er sú að níu einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir árás á Alþingi. Í lögunum kveður einnig á um að lágmarksrefsing skuli vera eins árs fangelsi. Eins og Ragnheiður bendir á þá má dómari skilorðsbinda refsinguna eða láta hana niður falla. Tengdar fréttir Segir erindi Borgarahreyfingarinnar „ævintýralega heimskulegt“ Erindi Borgarahreyfingarinnar til lagadeildar Háskóla Íslands er svo ævintýralega heimskulegt að ósofinn leikskólakrakki með hor í nös og króníska eyrnabólgu hefði ekki getað ropað málinu út úr sér í sandkassanum. Þetta segir Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður. 24. janúar 2010 17:20 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Prófessor lagadeildra Háskóla Íslands, Ragnheiður Bragadóttir, hefur svarað fyrirspurn Borgarahreyfingarinnar en hún fór þess á leit við lagadeild HÍ að sérfræðingar hennar gæfu álit sitt á því hvort að ákæra skrifstofustjóra Alþingis á hendur 9 mótmælendum með tilvísun til 100 gr. almennra hegningarlaga frá 1940 væri viðeigandi. Í svari Ragnheiðar, sem birtist á heimasíðu Borgarahreyfingarinnar, segir: „Ég tel það ekki hlutverk mitt sem fræðimanns að leggja mat á það, hvort ákærur í einstökum málum sem eru til meðferðar í réttarkerfinu séu réttar eða viðeigandi, enda hef ég ekki aðgang að þeim gögnum sem saksóknari hefur þegar hann tekur ákvörðun um saksókn. Þegar dómar hafa verið kveðnir upp og birtir tekur hins vegar við hlutverk fræðimannsins að skýra þá og túlka, og gagnrýna með rökum, ef tilefni er til. Ég vil samt benda á eftirfarandi: Samkvæmt lögum nr. 88/2008 um meðferð sakamála er það hlutverk handhafa ákæruvalds, þ. á m. ríkissaksóknara, að gefa út ákærur. Þá er það hlutverk þeirra að tryggja að þeir sem fremja afbrot verði beittir lögmæltum viðurlögum og meginreglan er sú að þeir taka ekki við fyrirmælum frá öðrum stjórnvöldum um meðferð ákæruvalds. Í ákæru tiltekur ákærandi fyrir hvaða háttsemi er ákært og hvaða lagaákvæði hann telur eiga við um hana. Dómstólar skera síðan úr um hvort sakborningar hafi brotið gegn viðkomandi lagaákvæði, þ.e. um sekt þeirra eða sýknu. Þá er það meginregla í íslenskum rétti að ákveða refsingu neðarlega innan refsimarka lagaákvæða. Þótt lágmarksrefsing sé tiltekin í lagaákvæði er unnt að dæma vægari refsingu ef refsilækkunarástæður eru fyrir hendi og jafnvel ákveða að refsing skuli falla niður." Ástæða fyrirspurnarinnar er sú að níu einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir árás á Alþingi. Í lögunum kveður einnig á um að lágmarksrefsing skuli vera eins árs fangelsi. Eins og Ragnheiður bendir á þá má dómari skilorðsbinda refsinguna eða láta hana niður falla.
Tengdar fréttir Segir erindi Borgarahreyfingarinnar „ævintýralega heimskulegt“ Erindi Borgarahreyfingarinnar til lagadeildar Háskóla Íslands er svo ævintýralega heimskulegt að ósofinn leikskólakrakki með hor í nös og króníska eyrnabólgu hefði ekki getað ropað málinu út úr sér í sandkassanum. Þetta segir Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður. 24. janúar 2010 17:20 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Segir erindi Borgarahreyfingarinnar „ævintýralega heimskulegt“ Erindi Borgarahreyfingarinnar til lagadeildar Háskóla Íslands er svo ævintýralega heimskulegt að ósofinn leikskólakrakki með hor í nös og króníska eyrnabólgu hefði ekki getað ropað málinu út úr sér í sandkassanum. Þetta segir Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður. 24. janúar 2010 17:20