Innlent

Slökkviliðið glímir við vatnsskort í bruna

Mynd frá vettvangi.
Mynd frá vettvangi.
Slökkviliðið á Selfossi glímir við vatnsskort og óskaði eftir aðstoð, samkvæmt heimildum Vísis.is.

Vísir.is greindi frá því fyrr í kvöld að kviknað væri í trésmiðjunni Selós. Slökkvilið er á staðnum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×