Innlent

Þrettán sjálfstæðismenn vilja í bæjarstjórn Hafnarfjarðar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þrettán gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer 30. janúar næstkomandi. Eins og áður hefur komið fram gefur oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórninni ekki kost á sér og því ljóst að kosið verður um nýjan oddvita.





Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í prófkjörinu:

Elín Sigríður Óladóttir

Geir Jónsson

Helga Ingólfsdóttir

Helga Ragnheiður Stefánsdóttir

Jóhanna Fríða Dalkvist

Kristinn Andersen

María Kristín Gylfadóttir

Ólafur Ingi Tómasson

Rósa Guðbjartsdóttir

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

Skarphéðinn Orri Björnsson

Valdimar Svavarsson

Þóroddur Steinn Skaptason






Fleiri fréttir

Sjá meira


×