Innlent

Eldur í bryggjuhverfinu í Grafarvogi

Frá Bryggjuhverfinu. Slökkviliðsmenn að störfum. Mynd/Einar
Frá Bryggjuhverfinu. Slökkviliðsmenn að störfum. Mynd/Einar
Slökkviliðið berst nú við eld sem logar í gámastæðum í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Samkvæmt sjónarvottum er um talsverðan eld að ræða en vaktstjóri slökkviliðs segir að gámarnir hafi verið notaðir til þess að hýsa báta.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×