Innlent

Fjöskylduhjálpin opnar símann í fyrramálið

Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands.
Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Mynd/GVA
Fjölskylduhjálp Íslands opnar símann í fyrramálið frá klukkan 9 til 12 fyrir þá sem þurfa neyðaraðstoð fyrir jólin. Í dag var mikið af fólki sem ekki náði inn og því mun vera opnað fyrir hann aftur í fyrramálið.

Síminn hjá Fjölskylduhjálpinni er 892-9603.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×