Geðlæknar skila mati á sakhæfi Gunnars Rúnars morgun Breki Logason skrifar 20. desember 2010 19:00 Á morgun kemur í ljós hvort þinghaldi verði lokað í máli Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem hefur játað að hafa orðið Hannesi Helgasyni að bana í ágúst síðasliðnum. Tveir geðlæknar munu einnig skila inn yfirmati á geðrannsókn, þar sem Gunnar Rúnar er metinn ósakhæfur. Við þingfestingu málsins þann 19.nóvember játaði Gunnar Rúnar að hafa orðið Hannesi að bana líkt og líst er í ákæru. Verjandi Gunnars fór þá fram á að þinghald yrði lokað, til verndar sakborningi og fjölskyldu hans. Það voru ættingjar Hannesar ósáttir við: Kristín Helgadóttir, systir Hannesar, er ekki sátt við möguleikann á lokuðu réttarhaldi. Þannig sagði hún í viðtali við fréttamann Stöðvar 2 við þingfestingu málsins: „Ég vil náttúrulega þinghald opið eins og þinghöld eiga að vera og ég get ekki skilið það að það sé verið að hlífa sakborningi og fjölskyldu hans, en ekki minni fjölskyldu. Ég er systir Hannesar og ég þoli alveg að hafa opið réttarhald. Ég get ekki bakkað til baka það sem er búið að gera. Sakborningur hann valdi sér þetta. Ég valdi þetta ekki, né Hannes bróðir minn. Þannig að mér finnst mjög skrýtið að saksóknari sé að mótmæli ekki einu sinni lokuðu opnu nei lokuðu réttarhaldi." Systursonur Hannesar sendi í kjölfarið dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara opið bréf vegna málsins, þar sem hann spurði ennfremur hversvegna kaldrifjaður morðingi hefði ekki borið handjárn við þingfestinguna. Þá kom ennfremur fram að tveir geðlæknar sem framkvæmt höfðu geðrannsókn á Gunnari höfðu komist að því að hann væri ósakhæfur. Saksóknari fór þá fram á að tveir geðlæknar í viðbót framkvæmdu svokallað yfirmat á geðrannsókninni, en því yfirmati verður skilað inn til dómara við fyrirtöku málsins á morgun. Það mun síðan koma í ljós þegar endanlegur dómur verður kveðinn upp í málinu, hvort Gunnar Rúnar Sigurþórsson verður metinn sakhæfur, eða ekki. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Á morgun kemur í ljós hvort þinghaldi verði lokað í máli Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem hefur játað að hafa orðið Hannesi Helgasyni að bana í ágúst síðasliðnum. Tveir geðlæknar munu einnig skila inn yfirmati á geðrannsókn, þar sem Gunnar Rúnar er metinn ósakhæfur. Við þingfestingu málsins þann 19.nóvember játaði Gunnar Rúnar að hafa orðið Hannesi að bana líkt og líst er í ákæru. Verjandi Gunnars fór þá fram á að þinghald yrði lokað, til verndar sakborningi og fjölskyldu hans. Það voru ættingjar Hannesar ósáttir við: Kristín Helgadóttir, systir Hannesar, er ekki sátt við möguleikann á lokuðu réttarhaldi. Þannig sagði hún í viðtali við fréttamann Stöðvar 2 við þingfestingu málsins: „Ég vil náttúrulega þinghald opið eins og þinghöld eiga að vera og ég get ekki skilið það að það sé verið að hlífa sakborningi og fjölskyldu hans, en ekki minni fjölskyldu. Ég er systir Hannesar og ég þoli alveg að hafa opið réttarhald. Ég get ekki bakkað til baka það sem er búið að gera. Sakborningur hann valdi sér þetta. Ég valdi þetta ekki, né Hannes bróðir minn. Þannig að mér finnst mjög skrýtið að saksóknari sé að mótmæli ekki einu sinni lokuðu opnu nei lokuðu réttarhaldi." Systursonur Hannesar sendi í kjölfarið dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara opið bréf vegna málsins, þar sem hann spurði ennfremur hversvegna kaldrifjaður morðingi hefði ekki borið handjárn við þingfestinguna. Þá kom ennfremur fram að tveir geðlæknar sem framkvæmt höfðu geðrannsókn á Gunnari höfðu komist að því að hann væri ósakhæfur. Saksóknari fór þá fram á að tveir geðlæknar í viðbót framkvæmdu svokallað yfirmat á geðrannsókninni, en því yfirmati verður skilað inn til dómara við fyrirtöku málsins á morgun. Það mun síðan koma í ljós þegar endanlegur dómur verður kveðinn upp í málinu, hvort Gunnar Rúnar Sigurþórsson verður metinn sakhæfur, eða ekki.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði