Plantar fræjum í fjölda erlendra heimildarmynda 22. september 2010 06:00 Judith Ehrlich ásamt Birgittu Jónsdóttur fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur. Birgitta kemur fram í nýrri heimildarmynd Ehrlich.Fréttablaðið/Stefán „Það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessari miklu vakningarbylgju um stöðu upplýsingafrelsis,“ segir þingkonan Birgitta Jónsdóttir. Hún kemur fram í nýrri heimildarmynd sem bandaríska kvikmyndagerðarkonan Judith Ehrlich er með í undirbúningi. Ehrlich er annar af leikstjórum heimildarmyndarinnar The Most Dangerous Man In America sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrr á árinu og verður sýnd á Riff-kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Ehrlich er stödd hér á landi ásamt upptökuliði við gerð nýju myndarinnar, sem fjallar um Wikileaks-síðuna og verkefni Birgittu, Iceland Modern Media Initiative, þar sem lögð er áhersla á aukið upplýsingafrelsi. Birgitta fór með Ehrlich og félaga á áhorfendapalla Ráðhúss Reykjavíkur í gær þar sem mótmæli fóru fram. „Mig langaði að leyfa þeim að upplifa íslenskan mótmælakúltur,“ segir hún. Hún er ánægð með þátttöku sína í heimildarmyndinni. „Þetta er bara mjög gaman og gefandi. Við vorum að tala um Immann (Immi.is) fyrst og fremst og Wikileaks og stöðu tjáningar og upplýsingafrelsisins bæði hér og í Bandaríkjunum. Hvað það á mikið undir högg að sækja og hvað þetta er mikilvægt. Við lítum svolítið á okkur eins og aðgerðarsinna og viljum að þeir verði algengari á meðal almennings.“ Birgitta er afar vinsæl á meðal erlendra kvikmyndagerðarmanna því hún kemur fram í fleiri heimildarmyndum sem eru í bígerð sem fjalla um upplýsingafrelsi. Ein þeirra kemur úr smiðju Kate Albright-Hanna sem stjórnaði hinum vel heppnuðu Viral-auglýsingum í kosningaherferð Baracks Obama. Mynd hennar mun fjalla um Birgittu og hefjast tökur í Frakklandi í næsta mánuði. Birgitta mun sömuleiðis koma fram í stuttri heimildarmynd fyrir frönsku sjónvarpsstöðina Canal+ auk þess sem hún mun hitta sænskan kvikmyndagerðarmann í næstu viku. „Þetta er mjög súrrealískt. En ég lít á það sem gríðarleg forréttindi að fá að planta fræjum og setja þessi viðmið. Það er í raun ómetanlegt fyrir Íslendinga að fá svona góða umfjöllun í heimspressunni.“ freyr@frettabladid.is Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
„Það eru forréttindi að fá að taka þátt í þessari miklu vakningarbylgju um stöðu upplýsingafrelsis,“ segir þingkonan Birgitta Jónsdóttir. Hún kemur fram í nýrri heimildarmynd sem bandaríska kvikmyndagerðarkonan Judith Ehrlich er með í undirbúningi. Ehrlich er annar af leikstjórum heimildarmyndarinnar The Most Dangerous Man In America sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrr á árinu og verður sýnd á Riff-kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Ehrlich er stödd hér á landi ásamt upptökuliði við gerð nýju myndarinnar, sem fjallar um Wikileaks-síðuna og verkefni Birgittu, Iceland Modern Media Initiative, þar sem lögð er áhersla á aukið upplýsingafrelsi. Birgitta fór með Ehrlich og félaga á áhorfendapalla Ráðhúss Reykjavíkur í gær þar sem mótmæli fóru fram. „Mig langaði að leyfa þeim að upplifa íslenskan mótmælakúltur,“ segir hún. Hún er ánægð með þátttöku sína í heimildarmyndinni. „Þetta er bara mjög gaman og gefandi. Við vorum að tala um Immann (Immi.is) fyrst og fremst og Wikileaks og stöðu tjáningar og upplýsingafrelsisins bæði hér og í Bandaríkjunum. Hvað það á mikið undir högg að sækja og hvað þetta er mikilvægt. Við lítum svolítið á okkur eins og aðgerðarsinna og viljum að þeir verði algengari á meðal almennings.“ Birgitta er afar vinsæl á meðal erlendra kvikmyndagerðarmanna því hún kemur fram í fleiri heimildarmyndum sem eru í bígerð sem fjalla um upplýsingafrelsi. Ein þeirra kemur úr smiðju Kate Albright-Hanna sem stjórnaði hinum vel heppnuðu Viral-auglýsingum í kosningaherferð Baracks Obama. Mynd hennar mun fjalla um Birgittu og hefjast tökur í Frakklandi í næsta mánuði. Birgitta mun sömuleiðis koma fram í stuttri heimildarmynd fyrir frönsku sjónvarpsstöðina Canal+ auk þess sem hún mun hitta sænskan kvikmyndagerðarmann í næstu viku. „Þetta er mjög súrrealískt. En ég lít á það sem gríðarleg forréttindi að fá að planta fræjum og setja þessi viðmið. Það er í raun ómetanlegt fyrir Íslendinga að fá svona góða umfjöllun í heimspressunni.“ freyr@frettabladid.is
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira