Innlent

Samfylkingin í Kópavogi kynnir málefnasamning fyrir félagsmönnum

Kópavogur.
Kópavogur.

Samfylkingin í Kópavogi hefur boðað til félagsfundar í Hamraborg klukkan fjögur í dag en þar verður málefnasamningur væntanlegs meirihluta kynntur.

Meirihlutaviðræður hafa verið á milli VG, Y-listans, Samfylkingarinnar og Lista Kópavogsbúa.

Í tilkynningu sem oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, Guðríður Arnardóttir, sendir á félaga sína fyrir hádegi, segir að fundurinn sé tilkominn vegna ágangs fjölmiðla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×