Engilbert framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar 21. desember 2010 11:27 Engilbert Guðmundsson. Utanríkisráðherra hefur skipað Engilbert Guðmundsson til að gegna embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Engilbert er fæddur árið 1948 og lauk mastersnámi í hagfræði frá viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn 1976. Hann stundaði framhaldsnám í þróunarfræðum við University of East Anglia í Bretlandi 1978-1979 og lauk námi til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands árið 1980. Þá hefur hann lokið stjórnendanámi fyrir yfirmenn hjá Alþjóðabankanum við Harvard Business School í Bandaríkjunum. Engilbert hóf kennslu við Fjölbrautarskóla Vesturlands árið 1976 og gegndi starfi aðstoðarskólameistara þar frá 1979-1984. Hann hóf störf við þróunarmál árið 1985 og hefur starfað við þau óslitið síðan. Hann starfaði fyrir dönsku þróunarsamvinnustofnunina DANIDA í Tansaníu frá 1985-1990 og hjá Norræna þróunarsjóðnum (NDF) frá 1991-1998, þar af sem aðstoðarforstjóri í sex ár. Þá hóf hann störf hjá Alþjóðabankanum og starfaði þar frá 1998 fram á þetta ár, þar af sem umdæmisstjóri bankans í Sierra Leone 2006-2010. Hann starfar nú sem deildarstjóri hjá friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Sierra Leone. Engilbert mun hefja störf sem framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands 1. mars 2011. Þar sem Sighvatur Björgvinsson, núverandi framkvæmdastjóri, lætur af störfum um áramót mun Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri og staðgengill framkvæmdastjóra, verða sett til að gegna embættinu um tveggja mánaða skeið. Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur skipað Engilbert Guðmundsson til að gegna embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Engilbert er fæddur árið 1948 og lauk mastersnámi í hagfræði frá viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn 1976. Hann stundaði framhaldsnám í þróunarfræðum við University of East Anglia í Bretlandi 1978-1979 og lauk námi til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands árið 1980. Þá hefur hann lokið stjórnendanámi fyrir yfirmenn hjá Alþjóðabankanum við Harvard Business School í Bandaríkjunum. Engilbert hóf kennslu við Fjölbrautarskóla Vesturlands árið 1976 og gegndi starfi aðstoðarskólameistara þar frá 1979-1984. Hann hóf störf við þróunarmál árið 1985 og hefur starfað við þau óslitið síðan. Hann starfaði fyrir dönsku þróunarsamvinnustofnunina DANIDA í Tansaníu frá 1985-1990 og hjá Norræna þróunarsjóðnum (NDF) frá 1991-1998, þar af sem aðstoðarforstjóri í sex ár. Þá hóf hann störf hjá Alþjóðabankanum og starfaði þar frá 1998 fram á þetta ár, þar af sem umdæmisstjóri bankans í Sierra Leone 2006-2010. Hann starfar nú sem deildarstjóri hjá friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Sierra Leone. Engilbert mun hefja störf sem framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands 1. mars 2011. Þar sem Sighvatur Björgvinsson, núverandi framkvæmdastjóri, lætur af störfum um áramót mun Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri og staðgengill framkvæmdastjóra, verða sett til að gegna embættinu um tveggja mánaða skeið.
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira