Engilbert framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar 21. desember 2010 11:27 Engilbert Guðmundsson. Utanríkisráðherra hefur skipað Engilbert Guðmundsson til að gegna embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Engilbert er fæddur árið 1948 og lauk mastersnámi í hagfræði frá viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn 1976. Hann stundaði framhaldsnám í þróunarfræðum við University of East Anglia í Bretlandi 1978-1979 og lauk námi til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands árið 1980. Þá hefur hann lokið stjórnendanámi fyrir yfirmenn hjá Alþjóðabankanum við Harvard Business School í Bandaríkjunum. Engilbert hóf kennslu við Fjölbrautarskóla Vesturlands árið 1976 og gegndi starfi aðstoðarskólameistara þar frá 1979-1984. Hann hóf störf við þróunarmál árið 1985 og hefur starfað við þau óslitið síðan. Hann starfaði fyrir dönsku þróunarsamvinnustofnunina DANIDA í Tansaníu frá 1985-1990 og hjá Norræna þróunarsjóðnum (NDF) frá 1991-1998, þar af sem aðstoðarforstjóri í sex ár. Þá hóf hann störf hjá Alþjóðabankanum og starfaði þar frá 1998 fram á þetta ár, þar af sem umdæmisstjóri bankans í Sierra Leone 2006-2010. Hann starfar nú sem deildarstjóri hjá friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Sierra Leone. Engilbert mun hefja störf sem framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands 1. mars 2011. Þar sem Sighvatur Björgvinsson, núverandi framkvæmdastjóri, lætur af störfum um áramót mun Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri og staðgengill framkvæmdastjóra, verða sett til að gegna embættinu um tveggja mánaða skeið. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Utanríkisráðherra hefur skipað Engilbert Guðmundsson til að gegna embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Engilbert er fæddur árið 1948 og lauk mastersnámi í hagfræði frá viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn 1976. Hann stundaði framhaldsnám í þróunarfræðum við University of East Anglia í Bretlandi 1978-1979 og lauk námi til kennsluréttinda frá Háskóla Íslands árið 1980. Þá hefur hann lokið stjórnendanámi fyrir yfirmenn hjá Alþjóðabankanum við Harvard Business School í Bandaríkjunum. Engilbert hóf kennslu við Fjölbrautarskóla Vesturlands árið 1976 og gegndi starfi aðstoðarskólameistara þar frá 1979-1984. Hann hóf störf við þróunarmál árið 1985 og hefur starfað við þau óslitið síðan. Hann starfaði fyrir dönsku þróunarsamvinnustofnunina DANIDA í Tansaníu frá 1985-1990 og hjá Norræna þróunarsjóðnum (NDF) frá 1991-1998, þar af sem aðstoðarforstjóri í sex ár. Þá hóf hann störf hjá Alþjóðabankanum og starfaði þar frá 1998 fram á þetta ár, þar af sem umdæmisstjóri bankans í Sierra Leone 2006-2010. Hann starfar nú sem deildarstjóri hjá friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Sierra Leone. Engilbert mun hefja störf sem framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands 1. mars 2011. Þar sem Sighvatur Björgvinsson, núverandi framkvæmdastjóri, lætur af störfum um áramót mun Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri og staðgengill framkvæmdastjóra, verða sett til að gegna embættinu um tveggja mánaða skeið.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira