Funda með breskum og hollenskum embættismönnum 15. febrúar 2010 12:09 Bandaríkjamaðurinn Lee Buchheit sést hér við hlið Birgittu Jónsdóttur á fundi forystumanna stjórnmálaflokkanna í fjármálaráðuneytinu fyrir helgi. Mynd/GVA Það ræðst á næstu dögum hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir að ganga til nýrra viðræðna um Icesave. Íslenska samninganefndin fundar með breskum og hollenskum embættismönnum í dag. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hélt nefndin af landi brott í morgun en mikil leynd hvílir yfir ferðinni. Fundað verður með breskum og hollenskum embættismönnum í London í Bretlandi í dag. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær er það bandaríkjamaðurinn Lee Buchheit sem leiðir nefndina. Auk hans sitja í nefndinni Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og Einar Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Kanadamaðurinn Don Johnston og Lárus Blöndal, hæstaréttarlögmaður, munu sitja samningafundi sem áheyrnarfulltrúar og ráðgjafar. Lárus kom inn í nefndina að kröfu stjórnarandstöðunnar en Lárus hefur haldið uppi harðri gagnrýni á Icesave samkomulagið. Fulltrúar frá bresku lögmannsstofunni Ashurst og evrópska ráðgjafarfyrirtækinu Hawkpoint munu veita nefndinni fjármálalega og lagalega ráðgjöf. Fundurinn í dag verður fyrst og fremst upplýsingafundur samkvæmt heimildum fréttastofu. Samninganefndin mun kynna áherslu Íslendinga og samningsramma komi til nýrra viðræðna. Fundurinn í dag mun ráða úrslitum um það hvort gengið verði til nýrra viðræðna um Icesave. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun það skýrast í dag eða á næstu dögum. Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Það ræðst á næstu dögum hvort Bretar og Hollendingar séu tilbúnir að ganga til nýrra viðræðna um Icesave. Íslenska samninganefndin fundar með breskum og hollenskum embættismönnum í dag. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hélt nefndin af landi brott í morgun en mikil leynd hvílir yfir ferðinni. Fundað verður með breskum og hollenskum embættismönnum í London í Bretlandi í dag. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær er það bandaríkjamaðurinn Lee Buchheit sem leiðir nefndina. Auk hans sitja í nefndinni Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og Einar Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu. Kanadamaðurinn Don Johnston og Lárus Blöndal, hæstaréttarlögmaður, munu sitja samningafundi sem áheyrnarfulltrúar og ráðgjafar. Lárus kom inn í nefndina að kröfu stjórnarandstöðunnar en Lárus hefur haldið uppi harðri gagnrýni á Icesave samkomulagið. Fulltrúar frá bresku lögmannsstofunni Ashurst og evrópska ráðgjafarfyrirtækinu Hawkpoint munu veita nefndinni fjármálalega og lagalega ráðgjöf. Fundurinn í dag verður fyrst og fremst upplýsingafundur samkvæmt heimildum fréttastofu. Samninganefndin mun kynna áherslu Íslendinga og samningsramma komi til nýrra viðræðna. Fundurinn í dag mun ráða úrslitum um það hvort gengið verði til nýrra viðræðna um Icesave. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun það skýrast í dag eða á næstu dögum.
Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira