Níu af síðustu tíu Íþróttamönnum Reykjavíkur eru konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2010 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir með verðlaun sín í gær. Mynd/Heimasíða ÍBR Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti) Innlendar Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti)
Innlendar Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira