Djákninn kominn til Dóminíska lýðveldisins 17. janúar 2010 17:50 Hluti hópsins á Haítí í morgun. Halldór Elías Guðmundsson, djákni, og samnemendur hans eru komnir frá Haítí til Dóminíska lýðveldisins. Halldór var eini Íslendingurinn sem staddur var í landinu þegar jarðskjálftinn reið yfir í síðustu viku, nánar til tekið í borginni Jacmel. Sjálfur lýsti Halldór fyrstu nóttinni eftir jarðskjálftann þannig að hann hafi legið á jörðinni við litla flugbraut í Jacmel. Þar lá hann ásamt hópi guðfræðinema frá Ohio án teppa með ferðatöskur sem kodda.Halldór Elías.Halldór var staddur á Haítí í námsferð sem skipulögð var af hjálparsamtökum sem lútherskar kirkjur í Bandaríkjunum styðja. Hópurinn sem er alls 13 manns, varð innlyksa í Jacmel eftir jarðskjálftann. Í gær fóru þau á litlum bátum meðfram ströndinni í átt að landamærum Haítí og Dóminíska lýðveldisins og í morgun komust þau yfir landamærin, að fram kemur í tilkynningu frá Biskupsstofu. Þaðan tók svo við löng rútuferð til höfuðborgarinnar, þaðan sem þau vonast til að geta flogið til baka til Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Guðs mildi að þau voru ekki inni á hótelinu Halldór Elías Guðmundsson var á gangi ásamt hópi skólafélaga um götur Jacmel á Haítí þegar jarðskjálftinn reið yfir. Hann slapp ómeiddur en hluti hótelsins hrundi, þar á meðal herbergi Halldórs, að sögn Jennýjar Brynjarsdóttur, eiginkonu hans. 15. janúar 2010 05:00 „Þar sem einu sinni var fínt hótel…“ „Hann lét strax vita. Áður en við vissum af skjálftanum hringdi hann í konuna sína í Bandaríkjunum,“ sagði Alfa Ragnarsdóttir, móðir Halldórs Elíasar Guðmundssonar, sem var á Haítí þegar stóri skjálftinn reið yfir. 14. janúar 2010 03:15 Djákninn á Haítí: Svaf úti með ferðatösku sem kodda „Það er skrítið að upplifa von í augum íbúa í aðstæðum sem virðast vonlausar,“ skrifar djákninn Halldór Elías Guðmundsson sem er staddur á Haítí, þar sem hann hefur verið síðan jarðskjálftinn reið yfir á miðvikudaginn. Hann skrifaði stutta hugvekju á heimasíðuna tru.is og lýsir þar hrikalegu ástandi á Haítí. 15. janúar 2010 10:39 Íslendingur í Haítí Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um einn Íslending í Haítí. Hann er óhultur og gat látið vita af sér skömmu eftir stóra jarðskjálftann í gærkvöldi. 13. janúar 2010 10:38 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Halldór Elías Guðmundsson, djákni, og samnemendur hans eru komnir frá Haítí til Dóminíska lýðveldisins. Halldór var eini Íslendingurinn sem staddur var í landinu þegar jarðskjálftinn reið yfir í síðustu viku, nánar til tekið í borginni Jacmel. Sjálfur lýsti Halldór fyrstu nóttinni eftir jarðskjálftann þannig að hann hafi legið á jörðinni við litla flugbraut í Jacmel. Þar lá hann ásamt hópi guðfræðinema frá Ohio án teppa með ferðatöskur sem kodda.Halldór Elías.Halldór var staddur á Haítí í námsferð sem skipulögð var af hjálparsamtökum sem lútherskar kirkjur í Bandaríkjunum styðja. Hópurinn sem er alls 13 manns, varð innlyksa í Jacmel eftir jarðskjálftann. Í gær fóru þau á litlum bátum meðfram ströndinni í átt að landamærum Haítí og Dóminíska lýðveldisins og í morgun komust þau yfir landamærin, að fram kemur í tilkynningu frá Biskupsstofu. Þaðan tók svo við löng rútuferð til höfuðborgarinnar, þaðan sem þau vonast til að geta flogið til baka til Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Guðs mildi að þau voru ekki inni á hótelinu Halldór Elías Guðmundsson var á gangi ásamt hópi skólafélaga um götur Jacmel á Haítí þegar jarðskjálftinn reið yfir. Hann slapp ómeiddur en hluti hótelsins hrundi, þar á meðal herbergi Halldórs, að sögn Jennýjar Brynjarsdóttur, eiginkonu hans. 15. janúar 2010 05:00 „Þar sem einu sinni var fínt hótel…“ „Hann lét strax vita. Áður en við vissum af skjálftanum hringdi hann í konuna sína í Bandaríkjunum,“ sagði Alfa Ragnarsdóttir, móðir Halldórs Elíasar Guðmundssonar, sem var á Haítí þegar stóri skjálftinn reið yfir. 14. janúar 2010 03:15 Djákninn á Haítí: Svaf úti með ferðatösku sem kodda „Það er skrítið að upplifa von í augum íbúa í aðstæðum sem virðast vonlausar,“ skrifar djákninn Halldór Elías Guðmundsson sem er staddur á Haítí, þar sem hann hefur verið síðan jarðskjálftinn reið yfir á miðvikudaginn. Hann skrifaði stutta hugvekju á heimasíðuna tru.is og lýsir þar hrikalegu ástandi á Haítí. 15. janúar 2010 10:39 Íslendingur í Haítí Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um einn Íslending í Haítí. Hann er óhultur og gat látið vita af sér skömmu eftir stóra jarðskjálftann í gærkvöldi. 13. janúar 2010 10:38 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Guðs mildi að þau voru ekki inni á hótelinu Halldór Elías Guðmundsson var á gangi ásamt hópi skólafélaga um götur Jacmel á Haítí þegar jarðskjálftinn reið yfir. Hann slapp ómeiddur en hluti hótelsins hrundi, þar á meðal herbergi Halldórs, að sögn Jennýjar Brynjarsdóttur, eiginkonu hans. 15. janúar 2010 05:00
„Þar sem einu sinni var fínt hótel…“ „Hann lét strax vita. Áður en við vissum af skjálftanum hringdi hann í konuna sína í Bandaríkjunum,“ sagði Alfa Ragnarsdóttir, móðir Halldórs Elíasar Guðmundssonar, sem var á Haítí þegar stóri skjálftinn reið yfir. 14. janúar 2010 03:15
Djákninn á Haítí: Svaf úti með ferðatösku sem kodda „Það er skrítið að upplifa von í augum íbúa í aðstæðum sem virðast vonlausar,“ skrifar djákninn Halldór Elías Guðmundsson sem er staddur á Haítí, þar sem hann hefur verið síðan jarðskjálftinn reið yfir á miðvikudaginn. Hann skrifaði stutta hugvekju á heimasíðuna tru.is og lýsir þar hrikalegu ástandi á Haítí. 15. janúar 2010 10:39
Íslendingur í Haítí Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um einn Íslending í Haítí. Hann er óhultur og gat látið vita af sér skömmu eftir stóra jarðskjálftann í gærkvöldi. 13. janúar 2010 10:38