Gríðarleg eyðilegging í Leogane 17. janúar 2010 19:08 Frá Leogane í dag. Mynd/AP Alls hefur 54 verið bjargað lifandi úr rústum húsa á Haítí síðan skjálftinn reið yfir á þriðjudag. Það gefur íslensku björgunarsveitinni von um að enn sé ekki orðið of seint að finna fólk á lífi. Sveitin hefur verið að störfum í borginni Leogane í dag en hvergi er eyðileggingin meiri en einmitt þar. Um 90% allra bygginga í borginni Leogane eru ónýt. Þar búa rúmlega 130 þúsund manns, fleiri en í Reykjavík. Neyðaraðstoð barst þangað seint þar sem hjálparstarfsmenn eiga enn í fullu fangi með að sinna íbúum höfuðborgarinnar. Íslensku björgunarsveitarmennirnir komu til borgarinnar í dag og verða þar í nótt. Þeir segja eyðilegginguna þar gríðarlega. „Það er greinilegt að þarna er mjög mikil eyðilegging. Fólk er búið komið sér fyrir á grasbölum og reyna að búa sér til einhverskonar skjól," segir Gísli Rafn Ólafsson, félagi í íslensku rústabjörgunarsveitinni á Haítí. Íbúar í Leogane og bænum Jacmel sem er skammt frá hafa margir brugðið á það ráð að flýja þessar ömurlega aðstæður með bát. Einn þeirra, Elías Guðmundsson djákni sem staddur var Jacmel þegar skjálftinn reið yfir. Hann komst yfir til Dóminíska lýðveldisins með bát og er heill á húfi. Margvíslegar fréttir hafa borist frá Haíti af óeirðum gripdeildum og ofbeldi. En þær segja ekki alla söguna. Fjölmörg dæmi eru um samhug og hjálpsemi fólksins sem reynir takast á við hörmungarnir sem dunið hafa á þeim. Og þá flestar kirkjur höfuðborgarinnar sé nú aðeins rústir einar kemur fólk engu að síður saman fer með bænir og syngur. Tengdar fréttir Tveimur stúlkum bjargað Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Haítí í gær og ræddi við René Preval, forseta landsins, um aðgerðir til hjálpar þeim sem illa urðu úti úr jarðskjálftanum á þriðjudaginn. Að fundi loknum sagði Clinton við fréttamenn að Bandaríkjastjórn myndi vera til staðar og gera hvað hún gæti til að koma landinu til hjálpar. Hún sagði að Haíti myndi standa sterkara að þessum harmleik loknum. 17. janúar 2010 10:01 Björgunaraðgerðir ganga hægt Björgunaraðgerðir á Haítí ganga hægt en erfiðlega hefur reynst að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa eftir jarðskjálftann í síðustu viku. Fram kemur á fréttavef BBC að stærsta vandamál hjálparstarfsmanna sé að koma öllum þeim hjálpargögnum sem send hafa verið til landsins til þeirra sem þurfa á þeim að halda. 17. janúar 2010 17:00 Friðargæsluliðar tryggja öryggi Íslendinganna 26 liðsmenn íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar eru á leið til borgarinnar Léogane, sem er um 40 kílómetra vestan við höfuðborgina Port au Prince, á Haítí. Friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum munu fylgja hópnum og tryggja öryggi hans. 17. janúar 2010 14:46 Bróðir Eldu á lífi Elda Þórisson Faurelien, sem kom hingað til lands frá Haííti fyrir fjórum árum, hefur fengið jákvæðar fréttir af fjölskyldu sinni. „Arnold bróðir Eldu, sonur hans og tvær frænkur eru á lífi. Önnur frænkan er slösuð en aðrir eru ómeiddir,“ segir Methúsalem Þórisson eiginmaður hennar. 17. janúar 2010 11:36 Karl og konu bjargað í Port au Prince Breskum björgunarmönnum tókst að bjarga tveimur manneskjum lifandi úr rústum tveggja húsa í höfuðborg Haítí skömmu eftir hádegi í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar á morgun um stöðu mála og skipulag hjálparstarfsins - og ekki síst öryggi hjálparstarfsmanna. 17. janúar 2010 15:16 Ástandið verra í grennd við Port au Prince Upplýsingar um ástand mála í bæjum og borgum í grennd við Port au Prince á Haítí eru farnar að berast og benda þær til að eyðileggingin sé meiri þar en í höfuðborginni. Enn gengur erfiðlega að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa Haítí en hundruð þúsunda hafa varla fengið vott né þurrt síðan á þriðjudag. 17. janúar 2010 12:30 Búa sig undir verkefni dagsins Íslenska björgunarsveitin á Haítí er nú að búa sig undir verkefni dagsins. Sveitin að öllum líkindum vinna í bæ um 40 kílómetra vestan við höfuðborgina Port au Prince en enn sem komið er hefur engin alþjóðleg björgunarsveit farið þangað. Bærinn stendur mun nær upptökum skjálftans en höfuðborgin og er það mat manna að þar hafi 80 til 90% bygginga hrunið í skjálftanum. 17. janúar 2010 12:04 Djákninn kominn til Dóminíska lýðveldisins Halldór Elías Guðmundsson, djákni, og samnemendur hans eru komnir frá Haítí til Dómíníska lýðveldisins. Halldór var eini Íslendingurinn sem staddur var í landinu þegar jarðskjálftinn reið yfir í síðustu viku, nánar til tekið í borginni Jacmel. 17. janúar 2010 17:50 Hlín komin til Haítí Hlín Baldvinsdóttir, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, er nú komin til Port au Prince, höfuðborgar Haítí. Hún hélt af stað síðdegis á fimmtudag. Hlín kemur til með að gegna stöðu fjármálastjóra í sérfræðingateymi Alþjóða Rauða krossins. 17. janúar 2010 17:04 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Alls hefur 54 verið bjargað lifandi úr rústum húsa á Haítí síðan skjálftinn reið yfir á þriðjudag. Það gefur íslensku björgunarsveitinni von um að enn sé ekki orðið of seint að finna fólk á lífi. Sveitin hefur verið að störfum í borginni Leogane í dag en hvergi er eyðileggingin meiri en einmitt þar. Um 90% allra bygginga í borginni Leogane eru ónýt. Þar búa rúmlega 130 þúsund manns, fleiri en í Reykjavík. Neyðaraðstoð barst þangað seint þar sem hjálparstarfsmenn eiga enn í fullu fangi með að sinna íbúum höfuðborgarinnar. Íslensku björgunarsveitarmennirnir komu til borgarinnar í dag og verða þar í nótt. Þeir segja eyðilegginguna þar gríðarlega. „Það er greinilegt að þarna er mjög mikil eyðilegging. Fólk er búið komið sér fyrir á grasbölum og reyna að búa sér til einhverskonar skjól," segir Gísli Rafn Ólafsson, félagi í íslensku rústabjörgunarsveitinni á Haítí. Íbúar í Leogane og bænum Jacmel sem er skammt frá hafa margir brugðið á það ráð að flýja þessar ömurlega aðstæður með bát. Einn þeirra, Elías Guðmundsson djákni sem staddur var Jacmel þegar skjálftinn reið yfir. Hann komst yfir til Dóminíska lýðveldisins með bát og er heill á húfi. Margvíslegar fréttir hafa borist frá Haíti af óeirðum gripdeildum og ofbeldi. En þær segja ekki alla söguna. Fjölmörg dæmi eru um samhug og hjálpsemi fólksins sem reynir takast á við hörmungarnir sem dunið hafa á þeim. Og þá flestar kirkjur höfuðborgarinnar sé nú aðeins rústir einar kemur fólk engu að síður saman fer með bænir og syngur.
Tengdar fréttir Tveimur stúlkum bjargað Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Haítí í gær og ræddi við René Preval, forseta landsins, um aðgerðir til hjálpar þeim sem illa urðu úti úr jarðskjálftanum á þriðjudaginn. Að fundi loknum sagði Clinton við fréttamenn að Bandaríkjastjórn myndi vera til staðar og gera hvað hún gæti til að koma landinu til hjálpar. Hún sagði að Haíti myndi standa sterkara að þessum harmleik loknum. 17. janúar 2010 10:01 Björgunaraðgerðir ganga hægt Björgunaraðgerðir á Haítí ganga hægt en erfiðlega hefur reynst að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa eftir jarðskjálftann í síðustu viku. Fram kemur á fréttavef BBC að stærsta vandamál hjálparstarfsmanna sé að koma öllum þeim hjálpargögnum sem send hafa verið til landsins til þeirra sem þurfa á þeim að halda. 17. janúar 2010 17:00 Friðargæsluliðar tryggja öryggi Íslendinganna 26 liðsmenn íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar eru á leið til borgarinnar Léogane, sem er um 40 kílómetra vestan við höfuðborgina Port au Prince, á Haítí. Friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum munu fylgja hópnum og tryggja öryggi hans. 17. janúar 2010 14:46 Bróðir Eldu á lífi Elda Þórisson Faurelien, sem kom hingað til lands frá Haííti fyrir fjórum árum, hefur fengið jákvæðar fréttir af fjölskyldu sinni. „Arnold bróðir Eldu, sonur hans og tvær frænkur eru á lífi. Önnur frænkan er slösuð en aðrir eru ómeiddir,“ segir Methúsalem Þórisson eiginmaður hennar. 17. janúar 2010 11:36 Karl og konu bjargað í Port au Prince Breskum björgunarmönnum tókst að bjarga tveimur manneskjum lifandi úr rústum tveggja húsa í höfuðborg Haítí skömmu eftir hádegi í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar á morgun um stöðu mála og skipulag hjálparstarfsins - og ekki síst öryggi hjálparstarfsmanna. 17. janúar 2010 15:16 Ástandið verra í grennd við Port au Prince Upplýsingar um ástand mála í bæjum og borgum í grennd við Port au Prince á Haítí eru farnar að berast og benda þær til að eyðileggingin sé meiri þar en í höfuðborginni. Enn gengur erfiðlega að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa Haítí en hundruð þúsunda hafa varla fengið vott né þurrt síðan á þriðjudag. 17. janúar 2010 12:30 Búa sig undir verkefni dagsins Íslenska björgunarsveitin á Haítí er nú að búa sig undir verkefni dagsins. Sveitin að öllum líkindum vinna í bæ um 40 kílómetra vestan við höfuðborgina Port au Prince en enn sem komið er hefur engin alþjóðleg björgunarsveit farið þangað. Bærinn stendur mun nær upptökum skjálftans en höfuðborgin og er það mat manna að þar hafi 80 til 90% bygginga hrunið í skjálftanum. 17. janúar 2010 12:04 Djákninn kominn til Dóminíska lýðveldisins Halldór Elías Guðmundsson, djákni, og samnemendur hans eru komnir frá Haítí til Dómíníska lýðveldisins. Halldór var eini Íslendingurinn sem staddur var í landinu þegar jarðskjálftinn reið yfir í síðustu viku, nánar til tekið í borginni Jacmel. 17. janúar 2010 17:50 Hlín komin til Haítí Hlín Baldvinsdóttir, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, er nú komin til Port au Prince, höfuðborgar Haítí. Hún hélt af stað síðdegis á fimmtudag. Hlín kemur til með að gegna stöðu fjármálastjóra í sérfræðingateymi Alþjóða Rauða krossins. 17. janúar 2010 17:04 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Tveimur stúlkum bjargað Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Haítí í gær og ræddi við René Preval, forseta landsins, um aðgerðir til hjálpar þeim sem illa urðu úti úr jarðskjálftanum á þriðjudaginn. Að fundi loknum sagði Clinton við fréttamenn að Bandaríkjastjórn myndi vera til staðar og gera hvað hún gæti til að koma landinu til hjálpar. Hún sagði að Haíti myndi standa sterkara að þessum harmleik loknum. 17. janúar 2010 10:01
Björgunaraðgerðir ganga hægt Björgunaraðgerðir á Haítí ganga hægt en erfiðlega hefur reynst að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa eftir jarðskjálftann í síðustu viku. Fram kemur á fréttavef BBC að stærsta vandamál hjálparstarfsmanna sé að koma öllum þeim hjálpargögnum sem send hafa verið til landsins til þeirra sem þurfa á þeim að halda. 17. janúar 2010 17:00
Friðargæsluliðar tryggja öryggi Íslendinganna 26 liðsmenn íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar eru á leið til borgarinnar Léogane, sem er um 40 kílómetra vestan við höfuðborgina Port au Prince, á Haítí. Friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum munu fylgja hópnum og tryggja öryggi hans. 17. janúar 2010 14:46
Bróðir Eldu á lífi Elda Þórisson Faurelien, sem kom hingað til lands frá Haííti fyrir fjórum árum, hefur fengið jákvæðar fréttir af fjölskyldu sinni. „Arnold bróðir Eldu, sonur hans og tvær frænkur eru á lífi. Önnur frænkan er slösuð en aðrir eru ómeiddir,“ segir Methúsalem Þórisson eiginmaður hennar. 17. janúar 2010 11:36
Karl og konu bjargað í Port au Prince Breskum björgunarmönnum tókst að bjarga tveimur manneskjum lifandi úr rústum tveggja húsa í höfuðborg Haítí skömmu eftir hádegi í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar á morgun um stöðu mála og skipulag hjálparstarfsins - og ekki síst öryggi hjálparstarfsmanna. 17. janúar 2010 15:16
Ástandið verra í grennd við Port au Prince Upplýsingar um ástand mála í bæjum og borgum í grennd við Port au Prince á Haítí eru farnar að berast og benda þær til að eyðileggingin sé meiri þar en í höfuðborginni. Enn gengur erfiðlega að koma nauðsynlegum hjálpargögnum til íbúa Haítí en hundruð þúsunda hafa varla fengið vott né þurrt síðan á þriðjudag. 17. janúar 2010 12:30
Búa sig undir verkefni dagsins Íslenska björgunarsveitin á Haítí er nú að búa sig undir verkefni dagsins. Sveitin að öllum líkindum vinna í bæ um 40 kílómetra vestan við höfuðborgina Port au Prince en enn sem komið er hefur engin alþjóðleg björgunarsveit farið þangað. Bærinn stendur mun nær upptökum skjálftans en höfuðborgin og er það mat manna að þar hafi 80 til 90% bygginga hrunið í skjálftanum. 17. janúar 2010 12:04
Djákninn kominn til Dóminíska lýðveldisins Halldór Elías Guðmundsson, djákni, og samnemendur hans eru komnir frá Haítí til Dómíníska lýðveldisins. Halldór var eini Íslendingurinn sem staddur var í landinu þegar jarðskjálftinn reið yfir í síðustu viku, nánar til tekið í borginni Jacmel. 17. janúar 2010 17:50
Hlín komin til Haítí Hlín Baldvinsdóttir, sendifulltrúi Rauða kross Íslands, er nú komin til Port au Prince, höfuðborgar Haítí. Hún hélt af stað síðdegis á fimmtudag. Hlín kemur til með að gegna stöðu fjármálastjóra í sérfræðingateymi Alþjóða Rauða krossins. 17. janúar 2010 17:04
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent