Innlent

Ný heilsulind á Laugarvatni

Fyrsta skóflustungan var tekin í dag að nýju gufubaði og heilsulind á Laugarvatni.

Nýja gufubaðið verður, líkt og það gamla, reist yfir gufuhver.

Meðal þeirra sem leggja fé í fyrirtækið eru Byggingarfélag námsmanna, Flugleiðahótel ehf. og Bláa lónið. Kostnaður er áætlaður 400 milljónir króna og vonast menn til að verkinu verði lokið fyrir næsta sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×