Segir ekkert óeðlilegt að ráðherra hafi skoðun á rekstri sakamála Þorbjörn Þórðarson skrifar 30. desember 2010 18:45 Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við að hann sem ráðherra dómsmála hafi skoðun á rekstri sakamála fyrir dómstólum, en formaður lögmannafélagsins hefur gagnrýnt ráðherrann fyrir óeðlileg afskipti. Ögmundur Jónasson, sem verður innanríkisráðherra frá og með 1. janúar næstkomandi, er ráðherra dóms- og mannréttindamála. Hann skrifaði grein ásamt Höllu Gunnarsdóttur, aðstoðarmanni sínum, þar sem þau fjölluðu um sakfellingar í nauðgunarmálum. Þau bentu m.a á tölfræði sem þau telja að sýni að afar fáar sakfellingar með hliðsjón af fjölda tilkynntra mála. Brynjar Níelsson, formaður lögmannafélags Íslands, skrifaði harðorða grein í Fréttablaðið þar sem hann gagnrýnir ráðherrann fyrir að blanda sér í rekstur sakamála fyrir dómstólum með þessum greinarskrifum og spyrt hvort verið sé að krefjast þess að ákært verði og sakfellt í fleiri málum þótt sönnun sé ekki fyrir hendi og þar með stuðlað að því að saklausum verði refsað. Þá gerir Brynjar athugasemdir við að hvorki ráðherrann né aðstoðarmaður hans séu löglærð. Ögmundur segist ekki „þurfa að fara í gegnum Grágás" Í samtali við Stöð 2 segir Ögmundur að það sé eðlilegt að umræða um þessi mál eigi sér stað. „Hann er að lýsa sínum skoðunum, ég tel það mjög mikilvægt að réttarkerfið og stjórnmálin talist við. Það eru brotalamir í þessu kerfi og ég tel að við verðum að finna þær og hafa hugrekki til að ræða málin opinskátt. Það er það sem ég hef gert og mun gera áfram," segir Ögmundur. Ögmundur segir að það muni ekki koma niður á sínum störfum þá hann sé ekki löglærður og að aðstoðarmaður hans sé ólöglærður. „Ég kann ýmislegt fyrir mér í mannréttindum. Þetta er mannréttindaráðuneyti. Ég er kominn inn í ráðuneytið til að standa vörð um þau. Ég vil virða grunnreglur réttarríkisins. Ég held að menn þurfi ekki að fara í gegnum Grágás til að geta skilið þær," segir Ögmundur en bókin sem hann er að vísa í er forn lagaskrá og lögskýringarrit Íslendinga, ritað einhvern tímann á þjóðveldisöld og er ekki allsráðandi í lagamenntun Íslendinga þótt ýmis ákvæði ritsins hafi aldrei verið afnumin úr lögum. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir ekkert óeðlilegt við að hann sem ráðherra dómsmála hafi skoðun á rekstri sakamála fyrir dómstólum, en formaður lögmannafélagsins hefur gagnrýnt ráðherrann fyrir óeðlileg afskipti. Ögmundur Jónasson, sem verður innanríkisráðherra frá og með 1. janúar næstkomandi, er ráðherra dóms- og mannréttindamála. Hann skrifaði grein ásamt Höllu Gunnarsdóttur, aðstoðarmanni sínum, þar sem þau fjölluðu um sakfellingar í nauðgunarmálum. Þau bentu m.a á tölfræði sem þau telja að sýni að afar fáar sakfellingar með hliðsjón af fjölda tilkynntra mála. Brynjar Níelsson, formaður lögmannafélags Íslands, skrifaði harðorða grein í Fréttablaðið þar sem hann gagnrýnir ráðherrann fyrir að blanda sér í rekstur sakamála fyrir dómstólum með þessum greinarskrifum og spyrt hvort verið sé að krefjast þess að ákært verði og sakfellt í fleiri málum þótt sönnun sé ekki fyrir hendi og þar með stuðlað að því að saklausum verði refsað. Þá gerir Brynjar athugasemdir við að hvorki ráðherrann né aðstoðarmaður hans séu löglærð. Ögmundur segist ekki „þurfa að fara í gegnum Grágás" Í samtali við Stöð 2 segir Ögmundur að það sé eðlilegt að umræða um þessi mál eigi sér stað. „Hann er að lýsa sínum skoðunum, ég tel það mjög mikilvægt að réttarkerfið og stjórnmálin talist við. Það eru brotalamir í þessu kerfi og ég tel að við verðum að finna þær og hafa hugrekki til að ræða málin opinskátt. Það er það sem ég hef gert og mun gera áfram," segir Ögmundur. Ögmundur segir að það muni ekki koma niður á sínum störfum þá hann sé ekki löglærður og að aðstoðarmaður hans sé ólöglærður. „Ég kann ýmislegt fyrir mér í mannréttindum. Þetta er mannréttindaráðuneyti. Ég er kominn inn í ráðuneytið til að standa vörð um þau. Ég vil virða grunnreglur réttarríkisins. Ég held að menn þurfi ekki að fara í gegnum Grágás til að geta skilið þær," segir Ögmundur en bókin sem hann er að vísa í er forn lagaskrá og lögskýringarrit Íslendinga, ritað einhvern tímann á þjóðveldisöld og er ekki allsráðandi í lagamenntun Íslendinga þótt ýmis ákvæði ritsins hafi aldrei verið afnumin úr lögum. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira