Kaninn tekinn úr sambandi - sakar Lýðvarpið um árás á útvarpssendi 9. apríl 2010 15:50 Einar Bárðason segir að forsvarmenn lýðvarpsins hafi tekið Kanann úr sambandi „Ég áttaði mig á því stuttu eftir hádegi að sendir á okkar vegum í Bláfjöllum var dottinn út," segir Einar Bárðarson, útvarpsstjóri Kanans, en óprúttnir aðilar virðast hafa brotist inn í hús þar sem sendirinn er og tekið hann úr sambandi með þeim afleiðingum að útsending útvarpsstöðvarinnar þagnaði. „Þegar ég grennslaðist fyrir um málið komst ég að því að fulltrúar frá Lýðvarpinu, þar á meðal Ástþór Magnússon, fóru að sendinum í Bláfjöllum og slökktu á honum," segir Einar en Kaninn sendir út á tveimur bylgjulengdum. Önnur þeirra er sú sama og Lýðvarpið var með. Kananum var úthlutað tíðnin af Póst- og fjarskiptastofnun þegar Lýðvarpið hætti. „Ef þetta reynist allt saman rétt þá verður þetta að sjálfsögðu kært til lögreglunnar," segir Einar sem er steinhissa á stöðu mála en sjálfur var hann á leiðinni að sendinum til þess að kanna aðstæður þegar blaðamaður ræddi við hann. Hann segir sína menn afar ósátta við þessar sérkennilegu aðgerðir og bendir á að ef einhverskonar ósætti hafi verið um að ræða, en sjálfum var honum ekki kunnugt um slíkt, þá hefði mönnum verið í lófa lagið að hafa samband við sig. „Ég hef til að mynda átt í góðum samskiptum við Ástþór í gegnum tíðina," segir Einar og bætir við: „Það er kannski dálítið kaldhæðnislegt í ljósi þessara atburða að samskiptin voru einmitt í lagi." Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Sjá meira
„Ég áttaði mig á því stuttu eftir hádegi að sendir á okkar vegum í Bláfjöllum var dottinn út," segir Einar Bárðarson, útvarpsstjóri Kanans, en óprúttnir aðilar virðast hafa brotist inn í hús þar sem sendirinn er og tekið hann úr sambandi með þeim afleiðingum að útsending útvarpsstöðvarinnar þagnaði. „Þegar ég grennslaðist fyrir um málið komst ég að því að fulltrúar frá Lýðvarpinu, þar á meðal Ástþór Magnússon, fóru að sendinum í Bláfjöllum og slökktu á honum," segir Einar en Kaninn sendir út á tveimur bylgjulengdum. Önnur þeirra er sú sama og Lýðvarpið var með. Kananum var úthlutað tíðnin af Póst- og fjarskiptastofnun þegar Lýðvarpið hætti. „Ef þetta reynist allt saman rétt þá verður þetta að sjálfsögðu kært til lögreglunnar," segir Einar sem er steinhissa á stöðu mála en sjálfur var hann á leiðinni að sendinum til þess að kanna aðstæður þegar blaðamaður ræddi við hann. Hann segir sína menn afar ósátta við þessar sérkennilegu aðgerðir og bendir á að ef einhverskonar ósætti hafi verið um að ræða, en sjálfum var honum ekki kunnugt um slíkt, þá hefði mönnum verið í lófa lagið að hafa samband við sig. „Ég hef til að mynda átt í góðum samskiptum við Ástþór í gegnum tíðina," segir Einar og bætir við: „Það er kannski dálítið kaldhæðnislegt í ljósi þessara atburða að samskiptin voru einmitt í lagi."
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Sjá meira