Innlent

Strandveiðikvótinn á svæði eitt búinn

Strandveiðikvótinn á svæði eitt er búinn.
Strandveiðikvótinn á svæði eitt er búinn.

Strandveiðikvótinn er búinn í þessum mánuði á svæði eitt, sem nær frá Snæfellsnesi til Bolungarvíkur, og mega bátarnir því ekki róa fyrr en eftir mánaðamót þegar að nýr mánaðarkvóti verður í boði.

Langflestir bátar hafa róið á svæði eitt og þar hafa aflabrögðin verið best. Eitthvað er eftir af kvóta úti fyrir öðrum landshlutum þannig að þar halda strandveiðarnar áfram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×