Innlent

Vill að iðnaðarnefnd komi saman

Mynd/Stefán Karlsson
Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að iðnaðarnefnd Alþingis komi saman til að ræða stöðu ferðaþjónustunnar vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

Hann vill einnig að fulltrúar kvikmyndagerðarmanna komi á fund nefndarinnar til að ræða stöðu kvikmyndagerðar meðal annars í ljósi könnunar er samtök þeirra létu gera.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×