Lífið

Ekki datt stelpugreyið á dansgólfið? - myndir

Það voru ófáir sem dönsuðu frá sér allt vit. MYNDIR/Sveinbi.
Það voru ófáir sem dönsuðu frá sér allt vit. MYNDIR/Sveinbi.

Á meðfylgjandi myndum má sjá ATG's Do-One, sem er einn heitasti raftónlistarhópurinn í London um þessar mundir, á skemmtistaðnum Nasa 2. janúar stíðastliðinn.

Það var bókstaflega allt vitlaust 2. janúar síðastliðinn á skemmtistaðnum Nasa. MYNDIR/Sveinbi.

Hópurinn er hluti af hinu alræmda neðanjarðar listafólki, ATG (Ahead of The Game) sem og nokkrum fremstu raftónlistarmönnum Bretlands.

Með þeim í för voru heimsfrægir plötusnúðar sem í fyrsta sinn spiluðu á Íslandi.

Þar má nefna RUSKO, Klose One, Illa Man, Elvee, auk íslenskra snillinga á borð við Oculus, Ghozt, CasaNova og Exos.

Þessum yngismeyjum leiddist ekki. MYNDIR/Sveinbi.

Stútfullt var á Nasa en sjaldan hefur skapast svona svakalega góð stemning á einum stað eins myndirnar sem Sveinbi superman.is ljósmyndari tók.

Ef meðfylgjandi myndir eru skoðaðar má sjá unga stúlku sem fær hjálp nærstaddra eftir að hún datt kylliflöt á dansgólfinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.