Innlent

Skjálfti í Grímsey

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Skjálfti upp á 3 á Richter mældist í Grímsey í kvöld.
Skjálfti upp á 3 á Richter mældist í Grímsey í kvöld.
Jarðskjálfti upp á 3,0 á Richter mældist í Grímsey um hálfátta leytið í kvöld. Að minnsta kosti tveir aðrir skjálfta hafa mælsti í kvöld en þeir eru minni.

Töluverð skjálftavirkni virðist vera víðsvegar um landið þessa dagana en í gær mældust litlir skjálftar við Krýsuvík. Þeir stærstu voru innan við tveir á Richter.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×