Kjósendur á bás Eiríkur Bergmann Einarsson og skrifa 21. nóvember 2010 13:18 Mér finnst að fulltrúar á stjórnlagaþingi eigi að mæta til leiks með opinn hug í stað krafna um eigin hugðarefni. Sjálft samtalið á þinginu skiptir mestu máli. Áherslur mínar eru því lagðar fram til umræðu en ekki sem háheilagur kröfulisti. Bara svo það sé alveg á hreinu. En auk þess að kjósa forsætisráðherra beinni kosningu, fjölga þjóðaratkvæðagreiðslum, innleiða persónukjör í einhverr mynd, semja borgaralega réttindaskrá og hugsanlega að lækka kosningaaldurinn í sextán ár myndi ég vilja taka það til skoðunar að að afnema kjördæmaskiptinguna. Kjördæmaskipingin hefur að sumu leyti eitrað stjórnmálalífið hér á landi og viðhaldið aðskilnaði milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Ég skil vel ótta margra úti á landi við að vald færist til Reykjavíkur með afnámi kjördæmaskiptingarinnar en svo þarf þó alls ekki að verða. Til að gæta að trúverðugleika og ná sem víðastri skýrskotun til kjósenda yrði það eftir sem áður hagur framboðsins að bjóða upp á sem fjölbreyttastan lista, svo sem hvað viðvíkur, búsetu, kyni, aldri og þess háttar. Í það minnsta er rétt að stjórnlagaþingið taki kjördæmaskiptinguna til alvarlegrar endurskoðunar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Skoðun Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Sjá meira
Mér finnst að fulltrúar á stjórnlagaþingi eigi að mæta til leiks með opinn hug í stað krafna um eigin hugðarefni. Sjálft samtalið á þinginu skiptir mestu máli. Áherslur mínar eru því lagðar fram til umræðu en ekki sem háheilagur kröfulisti. Bara svo það sé alveg á hreinu. En auk þess að kjósa forsætisráðherra beinni kosningu, fjölga þjóðaratkvæðagreiðslum, innleiða persónukjör í einhverr mynd, semja borgaralega réttindaskrá og hugsanlega að lækka kosningaaldurinn í sextán ár myndi ég vilja taka það til skoðunar að að afnema kjördæmaskiptinguna. Kjördæmaskipingin hefur að sumu leyti eitrað stjórnmálalífið hér á landi og viðhaldið aðskilnaði milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Ég skil vel ótta margra úti á landi við að vald færist til Reykjavíkur með afnámi kjördæmaskiptingarinnar en svo þarf þó alls ekki að verða. Til að gæta að trúverðugleika og ná sem víðastri skýrskotun til kjósenda yrði það eftir sem áður hagur framboðsins að bjóða upp á sem fjölbreyttastan lista, svo sem hvað viðvíkur, búsetu, kyni, aldri og þess háttar. Í það minnsta er rétt að stjórnlagaþingið taki kjördæmaskiptinguna til alvarlegrar endurskoðunar.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar