Ríkið bregst við fíklamömmum Karen Kjartansdóttir skrifar 18. maí 2010 18:31 Barnaverndaryfirvöldum berst árlega fjöldi tilkynninga vegna mæðra sem þykja ógna lífi og heilsu ófæddra barna sinna með áfengis- og fíkniefnaneyslu. Barnaverndarstofa hefur brugðist við þessu með því að setja á laggirnar heimili þar sem hægt er að vista verðandi mæður og hafa með þeim eftirlit gegn vilja þeirra. Frá 2004 til ársins 2008 fjölgaði tilkynningum um verðandi mæðrum í fíkniefnaneyslu. Fjöldi þessara kvenna hefur verið nokkuð stöðugur undanfarin tvö ár og lætur nú nærri að upplýsingar berist vegna um þrjátíu kvenna ár ári. Yfirvöld hafa reynt að bregðast við stöðunni en meðal annars hefur verið stofnuð sérstök móttaka fyrir verðandi mæður í fíkniefnaneyslu hjá Kvennadeild Landspítalans. Þóra Steingrímsdóttir fæðingalæknir og yfirlæknir mæðraverndar í þróunarstofu heilsugæslunnar segir að mikil þörf hafi verið á sérútbúnu úrræði fyrir þungaðar konur í neyslu. Flestar þeirra láti af neysu á meðan á meðgöngu stendur en ekki allar og auk þess sem reynslan sýni að mikil hætta sé á að þær leiti aftur í neyslu eftir fæðingu. Steinunn Bergmann sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu segir að gripið til þess að svipta konur sjálfræði á meðan meðgöngu stendur. Hins vegar hafi vantað vantaði úrræði til að taka á móti þeim konum og sjá til þess að þær ógnuðu ekki lengur lífi ófædds barns síns. Úr því hefur nú verið bætt þar sem samningur hefur tekist með Barnaverndarstofu og vistheimilisins að Hamarskoti en þar starfa hjón sem hafa áralanga reynslu að störfum tengdum barnavernd. Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Barnaverndaryfirvöldum berst árlega fjöldi tilkynninga vegna mæðra sem þykja ógna lífi og heilsu ófæddra barna sinna með áfengis- og fíkniefnaneyslu. Barnaverndarstofa hefur brugðist við þessu með því að setja á laggirnar heimili þar sem hægt er að vista verðandi mæður og hafa með þeim eftirlit gegn vilja þeirra. Frá 2004 til ársins 2008 fjölgaði tilkynningum um verðandi mæðrum í fíkniefnaneyslu. Fjöldi þessara kvenna hefur verið nokkuð stöðugur undanfarin tvö ár og lætur nú nærri að upplýsingar berist vegna um þrjátíu kvenna ár ári. Yfirvöld hafa reynt að bregðast við stöðunni en meðal annars hefur verið stofnuð sérstök móttaka fyrir verðandi mæður í fíkniefnaneyslu hjá Kvennadeild Landspítalans. Þóra Steingrímsdóttir fæðingalæknir og yfirlæknir mæðraverndar í þróunarstofu heilsugæslunnar segir að mikil þörf hafi verið á sérútbúnu úrræði fyrir þungaðar konur í neyslu. Flestar þeirra láti af neysu á meðan á meðgöngu stendur en ekki allar og auk þess sem reynslan sýni að mikil hætta sé á að þær leiti aftur í neyslu eftir fæðingu. Steinunn Bergmann sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu segir að gripið til þess að svipta konur sjálfræði á meðan meðgöngu stendur. Hins vegar hafi vantað vantaði úrræði til að taka á móti þeim konum og sjá til þess að þær ógnuðu ekki lengur lífi ófædds barns síns. Úr því hefur nú verið bætt þar sem samningur hefur tekist með Barnaverndarstofu og vistheimilisins að Hamarskoti en þar starfa hjón sem hafa áralanga reynslu að störfum tengdum barnavernd.
Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira