Lífið

Spilar Barry White í svefnherberginu

Mel B. MYND/Cover Media
Mel B. MYND/Cover Media

Söngkonan Mel B sem er um það bil að hleypa heiminum inn í líf sitt því nú er að hefja göngu sína raunveruleikaþáttur í Bretlandi, sem ber heitið Mel B: It's a Scary World, þar sem fylgst er með Mel, eiginmanni og börnum hennar takast á við daglegt líf.

Mel segir að áhorfendur fái að sjá nánast allt sem hún aðhefst nema þegar klukkan er eitt yfir miðnætti og Barry White er settur á fóninn þá krefst hún þess að slökkt verði á kvikmyndatökuvélunum.

„Það verða atriði tekin upp í svefnherberginu okkar en ekki eftir klukkan eitt. Þá set ég Barry White tónlist í gang og guð veit hvað gerist spennandi þá," sagði Mel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.