Plötuð í Kolaportið í dúndur formi 22. febrúar 2010 12:00 „Taka ákvörðunina , íþróttadótið í töskuna og mæta í ræktina. Það eru ótal valmöguleikar í boði," segir Ágústa Johnson. „Þessi Kolaportsferð mín sem rataði á baksíðu Fréttablaðsins? Mér fannst það frekar fyndið," svarar Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar spurð hvað hún var að vesenast í Kolaportinu um helgina.„Hún Anna Ýr dóttir mín plataði mig fyrir nokkru til að leigja með sér bás í Kolaportinu og selja með sér lítið notuð föt. Til dæmis þessi dæmigerðu innkaupamistök, föt sem maður keypti og fílaði síðan ekki þegar heim var komið," útskýrir hún. „Þetta snýst númer 1,2 og 3 um hugarfarið, að ákveða að gera breytingar á sínum lífsstíl, og taka skrefið."„Það er margra vikna pöntunarfrestur á básum þarna og þegar kom svo að deginum hittist þannig á að hún þurfti að mæta í vinnu svo ég ákvað að drífa mig og fékk tvær með mér úr vinnunni í staðinn."„Það gekk alveg framar vonum að selja, við komum allar út í mjög góðum plús. Mér finnst stórsniðugt að gera þetta ef maður er með slatta af ónotuðum eða lítið notuðum fötum og fylgihlutum."„Snöggálagsþjálfun myndar hinn eftirsótta eftirbruna sem þýðir að líkaminn heldur áfram að brenna auknum fjölda hitaeininga eftir að æfingu lýkur."„Þetta er góð endurvinnsla. Einhver nýtur góðs af því að geta keypt fatnað hræódýrt og seljandinn fær smá pening. Allir sáttir."„Ég hef í gegnum tíðina iðulega gefið allan fatnað sem ég nota ekki í þeirri von að eitthvað nýtist öðrum en núna í kreppunni þegar allt hefur hækkað finnst mér tilvalið að búa til smá pening með þessum hætti."„Ég er a.m.k. svakalega sátt við að hafa eytt helginni í þetta. Það var brjálað að gera hjá okkur, hittum fullt af fólki og við höfðum gaman af þessu," segir Ágústa.„Bara vinda sér í þetta."En burtséð frá því áttu góð ráð til að hrista af sér slenið? „Það er einfalt!" svarar Ágústa án þess að hika og segir:„Taka ákvörðunina , íþróttadótið í töskuna og mæta í ræktina. Það eru ótal valmöguleikar í boði."„Til dæmis eru að hefjast fullt af spennandi námskeiðum í Hreyfingu í þessari viku fyrir byrjendur og lengra komna, konur og karla. Þetta snýst númer 1,2 og 3 um hugarfarið, að ákveða að gera breytingar á sínum lífsstíl, og taka skrefið."„Um að gera að leita ráðlegginga hjá heilsuræktarstöðvum. Heitustu áherslurnar í heilsuræktargeranum eru t.d. snöggálagsþjálfun sem skilar meiri árangri en hefðbundin þjálfun á jöfnu álagi."„Snöggálagsþjálfun myndar hinn eftirsótta eftirbruna sem þýðir að líkaminn heldur áfram að brenna auknum fjölda hitaeininga eftir að æfingu lýkur. Fullt af spennandi möguleikum. Bara að vinda sér í þetta," segir Ágústa að lokum. -elly@365.is Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Lífið Fleiri fréttir Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Sjá meira
„Þessi Kolaportsferð mín sem rataði á baksíðu Fréttablaðsins? Mér fannst það frekar fyndið," svarar Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar spurð hvað hún var að vesenast í Kolaportinu um helgina.„Hún Anna Ýr dóttir mín plataði mig fyrir nokkru til að leigja með sér bás í Kolaportinu og selja með sér lítið notuð föt. Til dæmis þessi dæmigerðu innkaupamistök, föt sem maður keypti og fílaði síðan ekki þegar heim var komið," útskýrir hún. „Þetta snýst númer 1,2 og 3 um hugarfarið, að ákveða að gera breytingar á sínum lífsstíl, og taka skrefið."„Það er margra vikna pöntunarfrestur á básum þarna og þegar kom svo að deginum hittist þannig á að hún þurfti að mæta í vinnu svo ég ákvað að drífa mig og fékk tvær með mér úr vinnunni í staðinn."„Það gekk alveg framar vonum að selja, við komum allar út í mjög góðum plús. Mér finnst stórsniðugt að gera þetta ef maður er með slatta af ónotuðum eða lítið notuðum fötum og fylgihlutum."„Snöggálagsþjálfun myndar hinn eftirsótta eftirbruna sem þýðir að líkaminn heldur áfram að brenna auknum fjölda hitaeininga eftir að æfingu lýkur."„Þetta er góð endurvinnsla. Einhver nýtur góðs af því að geta keypt fatnað hræódýrt og seljandinn fær smá pening. Allir sáttir."„Ég hef í gegnum tíðina iðulega gefið allan fatnað sem ég nota ekki í þeirri von að eitthvað nýtist öðrum en núna í kreppunni þegar allt hefur hækkað finnst mér tilvalið að búa til smá pening með þessum hætti."„Ég er a.m.k. svakalega sátt við að hafa eytt helginni í þetta. Það var brjálað að gera hjá okkur, hittum fullt af fólki og við höfðum gaman af þessu," segir Ágústa.„Bara vinda sér í þetta."En burtséð frá því áttu góð ráð til að hrista af sér slenið? „Það er einfalt!" svarar Ágústa án þess að hika og segir:„Taka ákvörðunina , íþróttadótið í töskuna og mæta í ræktina. Það eru ótal valmöguleikar í boði."„Til dæmis eru að hefjast fullt af spennandi námskeiðum í Hreyfingu í þessari viku fyrir byrjendur og lengra komna, konur og karla. Þetta snýst númer 1,2 og 3 um hugarfarið, að ákveða að gera breytingar á sínum lífsstíl, og taka skrefið."„Um að gera að leita ráðlegginga hjá heilsuræktarstöðvum. Heitustu áherslurnar í heilsuræktargeranum eru t.d. snöggálagsþjálfun sem skilar meiri árangri en hefðbundin þjálfun á jöfnu álagi."„Snöggálagsþjálfun myndar hinn eftirsótta eftirbruna sem þýðir að líkaminn heldur áfram að brenna auknum fjölda hitaeininga eftir að æfingu lýkur. Fullt af spennandi möguleikum. Bara að vinda sér í þetta," segir Ágústa að lokum. -elly@365.is
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Lífið Fleiri fréttir Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Sjá meira