Ný göngudeild bráðadeildar í Fossvogi Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. janúar 2010 10:39 Göngudeild bráðadeildar er tekin til starfa á 2. hæð Landspítalans í Fossvogi. Mynd/ GVA. Göngudeild bráðadeildar Landspítala hefur tekið til starfa á 2. hæð á Landspítala í Fossvogi. Þetta er liður í sameiningu á tveimur stærstu bráðamóttökum spítalans í lok mars 2010 í eina bráðadeild í Fossvogi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Landspítalanum. Sú bráðadeild verður á tveimur hæðum, í núverandi húsnæði slysa- og bráðadeildar og á næstu hæð fyrir ofan. Bráðavakt á neðri hæðinni annast bráðveika einstaklinga og gönguvakt þá sem eru minna veikir og slasaðir. Gönguvakt verður á hæðinni fyrir ofan núverandi slysa- og bráðadeild og hófst starfsemin þar í dag. Hún verður opin virka daga frá klukkan átta að morgni til klukkan ellefu og um helgar og á hátíðisdögum klukkan tólf til átta. Við komu á bráðadeildina verða einstaklingar flokkaðir samkvæmt bráðaflokkunarkerfi í 5 flokka, þar sem flokkur 1 er mjög bráður vandi og flokkur 5 minni háttar vandi. Því lægri flokkun sem einstaklingur fær þeim mun bráðari telst vandinn og viðkomandi fer framar í forgangsröð en sá sem flokkast hærra. Unnið verður að breytingum á húsnæði nýrrar bráðadeildar til marsloka. Þeir sem þurfa á þjónustu deildarinnar að halda eru beðnir um að taka tillit til þessa og er minnt á að hægt er að leita með ýmis bráðavandamál til heilsugæslustöðva, s.s. sár, tognun á ökkla og fleira þess eðlis. Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira
Göngudeild bráðadeildar Landspítala hefur tekið til starfa á 2. hæð á Landspítala í Fossvogi. Þetta er liður í sameiningu á tveimur stærstu bráðamóttökum spítalans í lok mars 2010 í eina bráðadeild í Fossvogi, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Landspítalanum. Sú bráðadeild verður á tveimur hæðum, í núverandi húsnæði slysa- og bráðadeildar og á næstu hæð fyrir ofan. Bráðavakt á neðri hæðinni annast bráðveika einstaklinga og gönguvakt þá sem eru minna veikir og slasaðir. Gönguvakt verður á hæðinni fyrir ofan núverandi slysa- og bráðadeild og hófst starfsemin þar í dag. Hún verður opin virka daga frá klukkan átta að morgni til klukkan ellefu og um helgar og á hátíðisdögum klukkan tólf til átta. Við komu á bráðadeildina verða einstaklingar flokkaðir samkvæmt bráðaflokkunarkerfi í 5 flokka, þar sem flokkur 1 er mjög bráður vandi og flokkur 5 minni háttar vandi. Því lægri flokkun sem einstaklingur fær þeim mun bráðari telst vandinn og viðkomandi fer framar í forgangsröð en sá sem flokkast hærra. Unnið verður að breytingum á húsnæði nýrrar bráðadeildar til marsloka. Þeir sem þurfa á þjónustu deildarinnar að halda eru beðnir um að taka tillit til þessa og er minnt á að hægt er að leita með ýmis bráðavandamál til heilsugæslustöðva, s.s. sár, tognun á ökkla og fleira þess eðlis.
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Sjá meira