Innlent

Handtóku fíkniefnasala í Hafnarfirði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann fíkniefni við húsleit í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöld. Að sögn lögreglu var um að ræða allnokkuð af kannabisefnum sem voru ætluð til sölu. Karl á þrítugsaldri var handtekinn í þágu rannsóknarinnar og játaði hann aðild sína að málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×