Afþreyingin víkur fyrir Óskarsvænni dramatík 13. september 2010 17:30 Wall Street. Afþreyingarmyndir sumarsins sem hafa tröllriðið kvikmyndahúsum eru að hverfa á braut og eins og venjan er fylla alvarlegri og Óskarsvænni myndir þeirra skörð. Kvikmyndir sem margar þykja líklegar til Óskarsverðlaunanna verða frumsýndar í Bandaríkjunum á næstu vikum og mánuðum. Dramatíkin og alvaran er þar í fyrirrúmi eins og svo oft áður á þessum árstíma. Fréttablaðið tók saman lista yfir nokkrar af þeim myndum sem hafa mest verið í umræðunni að undanförnu og þykja vænlegar til árangurs.Wall Street: Money Never SleepsOliver Stone snýr aftur með framhald hinnar vinsælu Wall Street frá árinu 1987. Michael Douglas er enn í hlutverki fjármálamógúlsins Gordons Gekko, en hann hlaut einmitt Óskarinn fyrir hlutverkið á sínum tíma. Shia Lebouf kemur í stað Charlie Sheen sem lærisveinn Gekko. Myndin er væntanleg í lok mánaðarins.Sýnishorn úr Wall Street 2.The Social Network David Fincher, maðurinn á bak við The Curious Case of Benjamin Button og Fight Club, sendir frá sér The Social Network í október. Hún fjallar um Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook-síðunnar. Jesse Eisenberg sem sló í gegn í Zombieland leikur aðalhlutverkið.Sýnishorn úr Social Network.Hereafter Clint Eastwood leikstýrir þessari dramatísku mynd sem fjallar um þrjár manneskjur og tengsl þeirra við dauðann. Matt Damon leikur aðalhlutverkið og framleiðandi er Steven Spielberg. Handritshöfundur er Peter Morgan sem á að baki The Queen og Frost/Nixon. Frumsýning vestanhafs í lok október.Sýnishorn úr Hereafter.127 HoursLeikstjóri er Danny Boyle, sem síðast sendi frá sér verðlaunamyndina Slumdog Millionaire. Ræman er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað árið 2003 þegar bandarískur fjallaklifrari festi hönd sína í gljúfri með hræðilegum afleiðingum. Væntanleg í nóvember.Sýnishorn úr 127 Hours.The Fighter Myndin kemur út í byrjun desember og er byggð á ævi hnefaleikakappans „Irish" Micky Ward, sem Mark Wahlberg leikur. Christian Bale túlkar bróður Wards sem þjálfaði hann áður en hann varð atvinnumaður um miðjan níunda áratuginn.Blue Valentine Ryan Gosling og Michelle Williams leika hjón sem þurfa að glíma við ýmis vandamál. Myndin var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni við góðar undirtektir og verður tekin til almennra sýninga á annan í jólum. Hljómsveitin Grizzly Bear samdi alla tónlistina í myndinni.Sýnishorn úr Blue Valentine.The Tree of Life Terence Malick (The Thin Red Line) var í fimm ár að ljúka við þessa mynd. Sean Penn leikur miðaldra föður sem rifjar upp æsku sína. Brad Pitt er einnig í leikaraliðinu. Væntanleg á annan í jólum vestanhafs.Sýnishorn úr Tree of Life.True Grit Enn ein myndin frá Coen-bræðrum. Þessi fjallar um harðsvíraðan lögreglumann sem hjálpar þrjóskri konu að hafa uppi á morðingja föður hennar, Jeff Bridges, Matt Damon og Josh Brolin eru í helstu hlutverkum. Frumsýnd á annan í jólum. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Afþreyingarmyndir sumarsins sem hafa tröllriðið kvikmyndahúsum eru að hverfa á braut og eins og venjan er fylla alvarlegri og Óskarsvænni myndir þeirra skörð. Kvikmyndir sem margar þykja líklegar til Óskarsverðlaunanna verða frumsýndar í Bandaríkjunum á næstu vikum og mánuðum. Dramatíkin og alvaran er þar í fyrirrúmi eins og svo oft áður á þessum árstíma. Fréttablaðið tók saman lista yfir nokkrar af þeim myndum sem hafa mest verið í umræðunni að undanförnu og þykja vænlegar til árangurs.Wall Street: Money Never SleepsOliver Stone snýr aftur með framhald hinnar vinsælu Wall Street frá árinu 1987. Michael Douglas er enn í hlutverki fjármálamógúlsins Gordons Gekko, en hann hlaut einmitt Óskarinn fyrir hlutverkið á sínum tíma. Shia Lebouf kemur í stað Charlie Sheen sem lærisveinn Gekko. Myndin er væntanleg í lok mánaðarins.Sýnishorn úr Wall Street 2.The Social Network David Fincher, maðurinn á bak við The Curious Case of Benjamin Button og Fight Club, sendir frá sér The Social Network í október. Hún fjallar um Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook-síðunnar. Jesse Eisenberg sem sló í gegn í Zombieland leikur aðalhlutverkið.Sýnishorn úr Social Network.Hereafter Clint Eastwood leikstýrir þessari dramatísku mynd sem fjallar um þrjár manneskjur og tengsl þeirra við dauðann. Matt Damon leikur aðalhlutverkið og framleiðandi er Steven Spielberg. Handritshöfundur er Peter Morgan sem á að baki The Queen og Frost/Nixon. Frumsýning vestanhafs í lok október.Sýnishorn úr Hereafter.127 HoursLeikstjóri er Danny Boyle, sem síðast sendi frá sér verðlaunamyndina Slumdog Millionaire. Ræman er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað árið 2003 þegar bandarískur fjallaklifrari festi hönd sína í gljúfri með hræðilegum afleiðingum. Væntanleg í nóvember.Sýnishorn úr 127 Hours.The Fighter Myndin kemur út í byrjun desember og er byggð á ævi hnefaleikakappans „Irish" Micky Ward, sem Mark Wahlberg leikur. Christian Bale túlkar bróður Wards sem þjálfaði hann áður en hann varð atvinnumaður um miðjan níunda áratuginn.Blue Valentine Ryan Gosling og Michelle Williams leika hjón sem þurfa að glíma við ýmis vandamál. Myndin var sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni við góðar undirtektir og verður tekin til almennra sýninga á annan í jólum. Hljómsveitin Grizzly Bear samdi alla tónlistina í myndinni.Sýnishorn úr Blue Valentine.The Tree of Life Terence Malick (The Thin Red Line) var í fimm ár að ljúka við þessa mynd. Sean Penn leikur miðaldra föður sem rifjar upp æsku sína. Brad Pitt er einnig í leikaraliðinu. Væntanleg á annan í jólum vestanhafs.Sýnishorn úr Tree of Life.True Grit Enn ein myndin frá Coen-bræðrum. Þessi fjallar um harðsvíraðan lögreglumann sem hjálpar þrjóskri konu að hafa uppi á morðingja föður hennar, Jeff Bridges, Matt Damon og Josh Brolin eru í helstu hlutverkum. Frumsýnd á annan í jólum.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira