Pólitískt líf Steingríms hangir á bláþræði Höskuldur Kári Schram skrifar 4. mars 2010 18:45 Pólitískt líf Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, kann að vera á enda fari svo að ekki náist samningar við Breta og Hollendinga fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu á laugardag. Algjör pattstaða er nú í málinu ytra og engir fundir verið boðaðir. Stjórnarkreppa gæti blasað við. Fáir hafa lagt jafn mikið undir í Icesave málinu eins og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Segja má að hann þurft að bera hitann og þungann í málinu allt frá því að fyrsta samkomulagið leit dagsins ljós í sumar. Þá hefur hann ekki einungis þurft að svara gagnrýni stjórnarandstöðu heldur einnig barist við klofning innan eigin flokks. Ögmundur Jónasson, sagði af sér sem heilbrigðisráðherra vegna málsins og þá greiddi hann einnig atkvæði gegn Icesave frumvarpinu ásamt Lilju Mósesdóttur. Náist ekki nýtt samkomulag við Breta og Hollendinga fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og málið síðan fellt þar er það mat heimildarmanna fréttastofu innan stjórnarflokkanna að pólitísk staða Steingríms sé þá orðin afar veik. Hann sitji þá uppi með hálf klofinn flokk og afar veikt umboð til að halda utanum áframhaldandi viðræður í Icesave málinu. Eins og staðan er núna bendir fátt til þess að samkomulag við Breta og Hollendinga sé í sjónmáli. Ekki var fundað formlega í dag og engir fundir hafa verið boðaðir. Enn er deilt um fjármagnskostnað og málið komið í pattstöðu. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Steingrímur hafa forðast að tengja þjóðaratkvæðagreiðsluna við ríkisstjórnarsamstarfið. Ef Steingrímur segir hins vegar af sér er líf ríkisstjórnarinnar í verulegri hættu og vaxandi líkur á stjórnarkreppu. Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira
Pólitískt líf Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, kann að vera á enda fari svo að ekki náist samningar við Breta og Hollendinga fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu á laugardag. Algjör pattstaða er nú í málinu ytra og engir fundir verið boðaðir. Stjórnarkreppa gæti blasað við. Fáir hafa lagt jafn mikið undir í Icesave málinu eins og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Segja má að hann þurft að bera hitann og þungann í málinu allt frá því að fyrsta samkomulagið leit dagsins ljós í sumar. Þá hefur hann ekki einungis þurft að svara gagnrýni stjórnarandstöðu heldur einnig barist við klofning innan eigin flokks. Ögmundur Jónasson, sagði af sér sem heilbrigðisráðherra vegna málsins og þá greiddi hann einnig atkvæði gegn Icesave frumvarpinu ásamt Lilju Mósesdóttur. Náist ekki nýtt samkomulag við Breta og Hollendinga fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu og málið síðan fellt þar er það mat heimildarmanna fréttastofu innan stjórnarflokkanna að pólitísk staða Steingríms sé þá orðin afar veik. Hann sitji þá uppi með hálf klofinn flokk og afar veikt umboð til að halda utanum áframhaldandi viðræður í Icesave málinu. Eins og staðan er núna bendir fátt til þess að samkomulag við Breta og Hollendinga sé í sjónmáli. Ekki var fundað formlega í dag og engir fundir hafa verið boðaðir. Enn er deilt um fjármagnskostnað og málið komið í pattstöðu. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og Steingrímur hafa forðast að tengja þjóðaratkvæðagreiðsluna við ríkisstjórnarsamstarfið. Ef Steingrímur segir hins vegar af sér er líf ríkisstjórnarinnar í verulegri hættu og vaxandi líkur á stjórnarkreppu.
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira