Kvenkyns Schwarzenegger á leið til Íslands - myndband 29. september 2010 15:00 Monica Brant og Hjalti Árnason. Bandaríska fitnessdrottningin Monica Brant er væntanleg til Íslands í nóvember. Eins og sést á myndskeiðinu hér sendir hún Íslendingum hlýja kveðju þar sem hún segist hlakka til að heimsækja landann. Við höfðum samband við Hjalta Árnason framkvæmdastjóra íþróttaviðburðar sem haldinn verður 19. - 21 nóvember næstkomandi hér á landi til að forvitnast um hátíðina og af hverju hann bauð Monicu. „Við buðum henni á Icelandic Fitness and Health Expo hátíðina sem við höldum í nóvember en þetta verður heimsviðburður á Íslandi. Þetta er svokallaða „multi sport festival" þar sem um er að ræða vaxtarrækt, fitness, ólympískar lyftingar og fimleika svo eitthvað sé nefnt," segir Hjalti og heldur áfram: „Arnold Schwarzenegger heldur svipaðan viðburð árlega í Bandaríkjunum sem er gríðarlega vinsæll en við gerum hátíðina eftir þeirri fyrirmynd og aðlögum hana að íslenskum aðstæðum. Þegar við tilkynntum að Monica ætlaði að koma magnaðist stemningin á meðal vaxtarræktar fólksins hérna, " sagði Hjalti. Getur þú sagt mér hver Monica er? „Hún er þekktust kvenna í líkamsræktargeiranum í heiminum. Hún er þekktasta módelið eða öllu heldur þekktasta og vinsælasta konan. Segja má að hún sé kvenkyns útgáfan af Arnold Schwarzenegger í vaxtarræktarheiminum. Monica hefur unnið fjölda titla, hún birtist sífellt á forsíðum á öllum þessum kvenna- og fitnessblöðum og er gríðarlega eftirsótt um allan heim. Íslenskar konur geta lært af henni allt um þjálfun og mataræði," sagði hann. „Það var náttúrulega bara mjög gaman að hitta hana og sjá hana í eigin persónu. Hún virkar miklu flottari þegar maður sér hana „læf" en hún er gríðarlegur atvinnumaður. Það geislar af henni gleðin og hamingjan þrátt fyrir að hún hakki ekki sig sælgæti. Hún er alltaf svona fitt. Það er ekkert „off season" hjá henni," sagði Hjalti. Hér má sjá fitnessdrottninguna ræða við Hjalta fyrir örfáum dögum.Hér sendir Monica Íslendingum kveðju. Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira
Bandaríska fitnessdrottningin Monica Brant er væntanleg til Íslands í nóvember. Eins og sést á myndskeiðinu hér sendir hún Íslendingum hlýja kveðju þar sem hún segist hlakka til að heimsækja landann. Við höfðum samband við Hjalta Árnason framkvæmdastjóra íþróttaviðburðar sem haldinn verður 19. - 21 nóvember næstkomandi hér á landi til að forvitnast um hátíðina og af hverju hann bauð Monicu. „Við buðum henni á Icelandic Fitness and Health Expo hátíðina sem við höldum í nóvember en þetta verður heimsviðburður á Íslandi. Þetta er svokallaða „multi sport festival" þar sem um er að ræða vaxtarrækt, fitness, ólympískar lyftingar og fimleika svo eitthvað sé nefnt," segir Hjalti og heldur áfram: „Arnold Schwarzenegger heldur svipaðan viðburð árlega í Bandaríkjunum sem er gríðarlega vinsæll en við gerum hátíðina eftir þeirri fyrirmynd og aðlögum hana að íslenskum aðstæðum. Þegar við tilkynntum að Monica ætlaði að koma magnaðist stemningin á meðal vaxtarræktar fólksins hérna, " sagði Hjalti. Getur þú sagt mér hver Monica er? „Hún er þekktust kvenna í líkamsræktargeiranum í heiminum. Hún er þekktasta módelið eða öllu heldur þekktasta og vinsælasta konan. Segja má að hún sé kvenkyns útgáfan af Arnold Schwarzenegger í vaxtarræktarheiminum. Monica hefur unnið fjölda titla, hún birtist sífellt á forsíðum á öllum þessum kvenna- og fitnessblöðum og er gríðarlega eftirsótt um allan heim. Íslenskar konur geta lært af henni allt um þjálfun og mataræði," sagði hann. „Það var náttúrulega bara mjög gaman að hitta hana og sjá hana í eigin persónu. Hún virkar miklu flottari þegar maður sér hana „læf" en hún er gríðarlegur atvinnumaður. Það geislar af henni gleðin og hamingjan þrátt fyrir að hún hakki ekki sig sælgæti. Hún er alltaf svona fitt. Það er ekkert „off season" hjá henni," sagði Hjalti. Hér má sjá fitnessdrottninguna ræða við Hjalta fyrir örfáum dögum.Hér sendir Monica Íslendingum kveðju.
Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Sjá meira