Innlent

Mikill áhugi á frauðsnakki

Hafsteinn Júlíusson
Hafsteinn Júlíusson

Nýsköpun Hafsteinn Júlíusson vöruhönnuður þróar nú snakk með íslensku fyrirtæki sem gert er úr uppblásnu frauði og er nær hitaeiningalaust.

Pantanir eru þegar farnar að berast en snakkið kemur á markað í vor.

„Hugmyndin kviknaði upphaflega þegar ég fór að spá í snakk og nammi og af hverju fólk sækir í að borða það. Ég komst að þeirri niðurstöðu að slíkt væri að einhverju leyti félagsleg athöfn. Þannig gæti pappír, eða einhvers konar frauð, allt eins dugað,“ segir Hafsteinn.

- jma /




Fleiri fréttir

Sjá meira


×