The Independent: Samskipti Breta við Íslendinga á pari við útlagaríki 7. janúar 2010 09:48 Framkoma Breta við Íslendinga má líkja við gamaldags kúgun. Þetta segir í leiðara breska dagblaðsins The Independent í dag. Í leiðaranum sakar blaðið Breta um fantaskap gagnvart Íslendingum og segja afskipti breskra yfirvalda af Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum gagnvart Íslandi helst líkjast kúgun. Þá gagnrýnir leiðarahöfundur bresku ríkisstjórnina harðlega fyrir að beita hryðjuverkalögunum á íslenska banka í Bretlandi. Framganga Lord Paul Myners, bankamálaráðherra Breta, gagnvart Íslandi í fjölmiðlum í Bretlandi, er einnig gert að umtalsefni í greininni. Þar segir að Myners hafi hótað Íslendingum öllu illu, meðal annars einangrun. Slík framkoma þekkist hinsvegar ekki í pólitískum samskiptum Breta við önnur ríki, nema þá helst útlagaríki eins og Zimbabwe eða Norður Kóreu, segir í Independent. Framganga Breta er engum í hag segir í leiðaranum og vill leiðarahöfundur meina að hegðun breskra yfirvalda í málinu hafi einmitt fengið íslensku þjóðina til þess a rísa á afturlappirnar og mótmæla hástöfum. Fram kemur að Íslendingar séu sammála um að það þurfi að borga skuldina, það hafi hinsvegar gengið fram af Íslandi þegar Bretar, samkvæmt Independent, heimtuðu vítaverðan samning sem var Íslandi í óhag. Leiðarahöfundur segir svo að lokum að Íslendingar eigi engra kosta völ - þeir þurfa að borga. En það hefði mátt komast hjá þessu öllu saman að mati leiðarahöfundar, hefðu bresk yfirvöld hafið fyrirbyggjandi aðgerðir áður en kreppan hófst. Þá segir leiðarahöfundur að niðurlæging stjórnvalda að hafa ekki tekist að koma í veg fyrir að staða Breta yrði svona slæm í kreppunni, hafi breyst í reiði sem beinist með ofbeldisfullum hætti að varnalausu nágrannaríki í norðri. The Independent er álitið vinstra sinnað blað í Bretlandi en það tekur enga afstöðu til stjórnmálaflokka þar í landi. Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Framkoma Breta við Íslendinga má líkja við gamaldags kúgun. Þetta segir í leiðara breska dagblaðsins The Independent í dag. Í leiðaranum sakar blaðið Breta um fantaskap gagnvart Íslendingum og segja afskipti breskra yfirvalda af Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum gagnvart Íslandi helst líkjast kúgun. Þá gagnrýnir leiðarahöfundur bresku ríkisstjórnina harðlega fyrir að beita hryðjuverkalögunum á íslenska banka í Bretlandi. Framganga Lord Paul Myners, bankamálaráðherra Breta, gagnvart Íslandi í fjölmiðlum í Bretlandi, er einnig gert að umtalsefni í greininni. Þar segir að Myners hafi hótað Íslendingum öllu illu, meðal annars einangrun. Slík framkoma þekkist hinsvegar ekki í pólitískum samskiptum Breta við önnur ríki, nema þá helst útlagaríki eins og Zimbabwe eða Norður Kóreu, segir í Independent. Framganga Breta er engum í hag segir í leiðaranum og vill leiðarahöfundur meina að hegðun breskra yfirvalda í málinu hafi einmitt fengið íslensku þjóðina til þess a rísa á afturlappirnar og mótmæla hástöfum. Fram kemur að Íslendingar séu sammála um að það þurfi að borga skuldina, það hafi hinsvegar gengið fram af Íslandi þegar Bretar, samkvæmt Independent, heimtuðu vítaverðan samning sem var Íslandi í óhag. Leiðarahöfundur segir svo að lokum að Íslendingar eigi engra kosta völ - þeir þurfa að borga. En það hefði mátt komast hjá þessu öllu saman að mati leiðarahöfundar, hefðu bresk yfirvöld hafið fyrirbyggjandi aðgerðir áður en kreppan hófst. Þá segir leiðarahöfundur að niðurlæging stjórnvalda að hafa ekki tekist að koma í veg fyrir að staða Breta yrði svona slæm í kreppunni, hafi breyst í reiði sem beinist með ofbeldisfullum hætti að varnalausu nágrannaríki í norðri. The Independent er álitið vinstra sinnað blað í Bretlandi en það tekur enga afstöðu til stjórnmálaflokka þar í landi.
Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira