Pólitískt forystuleysi að valda þjóðinni skelfilegum skaða 20. maí 2010 18:30 Gylfi Arnbjörnsson. Atvinnuhorfur eru mjög dökkar fyrir haustið og veturinn og stefnir í að átján þúsund manns verði án vinnu, að mati Alþýðusambands Íslands, sem sendi í dag ákall til ríkisstjórnarinnar um að grípa til aðgerða. Forseti ASÍ segir að pólitísk kreppa og forystuleysi sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.Forseti Alþýðusambandsins, Gylfi Arnbjörnsson, segir fimmtán þúsund manna atvinnuleysi nú nógu slæmt en það stefni í að verða enn verra í vetur; fari yfir tíu prósent og 17-18 þúsund manns verði án atvinnu.Með stöðugleikasáttmálanum fyrir ári voru kynnt áform í atvinnumálum sem fæst hafa náð fram að ganga. Forseti ASÍ kennir stjórnarflokkunum um. Landið búi við forystuleysi og í raun pólitíska kreppu. Það sé mjög erfitt að koma málum í gegn og það sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.ASÍ hvetur ríkisstjórnina til að greiða fyrir verkefnum eins og virkjunum í Þjórsá og á Reykjanesi. Gylfi segir hægt að skapa mikið af störfum með því að nýta tækifæri í stóriðjunni. Þar séu fyrirtæki að banka upp á en fái í raun mjög lítil svör.Það sama eigi við um samgöngumálin. Lífeyrissjóðir hafi lagt fram 100 milljarða króna á borðið til að fjármagna framkvæmdir fyrir ríkissjóð á næstu fjórum árum. Þetta sé að rykfalla á borðum.Gylfi segir skelfilegt að hugsa til þess að það sé hægt að fjármagna verkefni en ekki sé farið í þau. Ástæðan sé sú að það sé ekki búið að taka ákvarðanir á vettvangi stjórnmálanna um hvernig eigi að gera þetta. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Atvinnuhorfur eru mjög dökkar fyrir haustið og veturinn og stefnir í að átján þúsund manns verði án vinnu, að mati Alþýðusambands Íslands, sem sendi í dag ákall til ríkisstjórnarinnar um að grípa til aðgerða. Forseti ASÍ segir að pólitísk kreppa og forystuleysi sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.Forseti Alþýðusambandsins, Gylfi Arnbjörnsson, segir fimmtán þúsund manna atvinnuleysi nú nógu slæmt en það stefni í að verða enn verra í vetur; fari yfir tíu prósent og 17-18 þúsund manns verði án atvinnu.Með stöðugleikasáttmálanum fyrir ári voru kynnt áform í atvinnumálum sem fæst hafa náð fram að ganga. Forseti ASÍ kennir stjórnarflokkunum um. Landið búi við forystuleysi og í raun pólitíska kreppu. Það sé mjög erfitt að koma málum í gegn og það sé að valda þjóðinni skelfilegum skaða.ASÍ hvetur ríkisstjórnina til að greiða fyrir verkefnum eins og virkjunum í Þjórsá og á Reykjanesi. Gylfi segir hægt að skapa mikið af störfum með því að nýta tækifæri í stóriðjunni. Þar séu fyrirtæki að banka upp á en fái í raun mjög lítil svör.Það sama eigi við um samgöngumálin. Lífeyrissjóðir hafi lagt fram 100 milljarða króna á borðið til að fjármagna framkvæmdir fyrir ríkissjóð á næstu fjórum árum. Þetta sé að rykfalla á borðum.Gylfi segir skelfilegt að hugsa til þess að það sé hægt að fjármagna verkefni en ekki sé farið í þau. Ástæðan sé sú að það sé ekki búið að taka ákvarðanir á vettvangi stjórnmálanna um hvernig eigi að gera þetta.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira