Bandarískur sælgætisforstjóri reynir að bjarga Íslandi 29. desember 2010 10:57 Mennirnir voru hér á landi til þess að fylgjast með Hokkímóti. Sælgætisforstjórinn Michael Dee frá New Jersey í Bandaríkjunum, skipulagði 100 manna ferð til Íslands í október til þess að fara á hokkímót hér á landi, en hann er einlægur áhugamaður um íþróttina. Sjálfur kallar hann ferðina „Hina miklu íslensku hokkíbjörgunaraðgerð". Í viðtali við fréttasíðuna UPI segir Michael að hann hafi meðal annars skipulagt ferðina hingað til lands til þess að bjarga Íslandi úr fjárhagserfiðleikum. Þannig fullyðir Michael að hann og félagar hans hafi eytt um 200 þúsund dollurum á þeim fjórum dögum sem þeir voru hér á landi. Það er um 23 milljón króna innspýting inn í íslenskt efnahagslíf. „Þetta var nokkuð villt. Strákarnir áttuðu sig á því að þeir væru að bjarga Íslandi fjárhagslega með því að bjóða íslensku stelpunum upp á drykki. Ég hjálpaði auðvitað til," sagði hinn sextugi Michael sem lét ekki sitt eftir liggja. „Okkar slagorð er: Ísland er of lítið til þess að falla," sagði Michael, sem vitnar þar kaldhæðnislega til frasa sem bandarísk yfirvöld notuðu oft fyrir meiriháttar fyrirtæki sem nutu fjárhagsaðstoðar ríkisins, sem var: „To big to fail." Michael hyggst koma aftur til Íslands í náinni framtíð. Þá vonast hann til þess að koma með tvöfalt fleiri gesti hingað til lands til þess að rétta efnahaginn við. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira
Sælgætisforstjórinn Michael Dee frá New Jersey í Bandaríkjunum, skipulagði 100 manna ferð til Íslands í október til þess að fara á hokkímót hér á landi, en hann er einlægur áhugamaður um íþróttina. Sjálfur kallar hann ferðina „Hina miklu íslensku hokkíbjörgunaraðgerð". Í viðtali við fréttasíðuna UPI segir Michael að hann hafi meðal annars skipulagt ferðina hingað til lands til þess að bjarga Íslandi úr fjárhagserfiðleikum. Þannig fullyðir Michael að hann og félagar hans hafi eytt um 200 þúsund dollurum á þeim fjórum dögum sem þeir voru hér á landi. Það er um 23 milljón króna innspýting inn í íslenskt efnahagslíf. „Þetta var nokkuð villt. Strákarnir áttuðu sig á því að þeir væru að bjarga Íslandi fjárhagslega með því að bjóða íslensku stelpunum upp á drykki. Ég hjálpaði auðvitað til," sagði hinn sextugi Michael sem lét ekki sitt eftir liggja. „Okkar slagorð er: Ísland er of lítið til þess að falla," sagði Michael, sem vitnar þar kaldhæðnislega til frasa sem bandarísk yfirvöld notuðu oft fyrir meiriháttar fyrirtæki sem nutu fjárhagsaðstoðar ríkisins, sem var: „To big to fail." Michael hyggst koma aftur til Íslands í náinni framtíð. Þá vonast hann til þess að koma með tvöfalt fleiri gesti hingað til lands til þess að rétta efnahaginn við.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Sjá meira