Innlent

Öryrkjar mótmæla harðlega niðurskurði

Árni Páll Árnason boðaði mikinn niðurskurð í ráðuneytinu fyrir helgi.
Árni Páll Árnason boðaði mikinn niðurskurð í ráðuneytinu fyrir helgi.

Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands mótmælir harðlega niðurskurðaráætlunum í félagsmála- og tryggingaráðuneytinu. Ráðherrann, Árni Páll Árnason, boðaði 10 milljarða niðurskurð fyrir helgi.

Í ályktun öryrkja segir meðal annars: „Það er skýlaus krafa Öryrkjabandalags Íslands að ríkisstjórnin láti af þeirri aðför sem hún hefur stundað gegn lífeyrisþegum og láglaunafólki, en fari að forgangsraða að nýju með félagsleg gildi í fyrirrúmi."

Ályktunina má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×