Þremur Hollendingum sleppt - fjórir í haldi í Hollandi Breki Logason. skrifar 18. maí 2010 18:38 Þremur Hollendingum, sem handteknir voru á Seyðisfirði í tengslum við smygl á þremur tonnum af hassi, var sleppt í gærkvöldi. Fjórir eru í haldi í Hollandi vegna málsins. Mennirnir komu til landsins á laugardag á þessum 100 tonna stálbáti sem skráður er á Saint Vincent eyjuna í Karíbahafi. Báturinn var nokkuð laskaður þegar hann kom til hafnar og var aftari mastur hans meðal annars brotið, auk þess sem hann er töluvert rispaður á annarri hliðinni. Ítarleg leit var gerð um borð þar sem notast varið fíkniefnahunda og kafara. En engin fíkniefni fundust. Ef marka má fréttir úr hollenskum fjölmiðlum, var strandgæslan við reglubundið eftirlit í norðursjó á föstudag þegar þeir urðu varir við skútuna úr lofti. Haft var samband við áhöfnina en skýringar þeirra á veru sinni þar vöktu upp grunsemdir. Á laugardag var síðan farið um borð og fundust þá tonnin þrjú, en fjögurra manna áhöfn skútunnar var í kjölfarið handtekin. Yfirheyrslur leiddu síðan í ljós að hugsanlega ætti annað skip hlut að máli. Karl Steinar Valsson yfirmaður fíkniefndadeildar vill lítið tjá sig um málið, en segir að ekki hafa verið talið nauðsynlegt að halda mönnum lengur. Hann vill ekkert gefa upp um aðkomu bátsins á Seyðisfirði við málið í Hollandi en eftir því sem fréttastofa kemst næst er grunur um að fíkniefnin hafi verið flutt úr bátnum yfir í skútuna úti á sjó. Skemmdir á skipinu bendi til þess. Ekki fæst uppgefið hvaðan skipið var að koma. Hollendingarnir á Seyðisfirði sögðust vera á leið til Grænlands en þeir eru nú frjálsir ferða sinna. Þeir fara þó ekki langt á skipinu þar sem það er ekki haffært. Rannsókn er enn í fullum gangi, þrátt fyrir að mönnunum hafi verið sleppt. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Þremur Hollendingum, sem handteknir voru á Seyðisfirði í tengslum við smygl á þremur tonnum af hassi, var sleppt í gærkvöldi. Fjórir eru í haldi í Hollandi vegna málsins. Mennirnir komu til landsins á laugardag á þessum 100 tonna stálbáti sem skráður er á Saint Vincent eyjuna í Karíbahafi. Báturinn var nokkuð laskaður þegar hann kom til hafnar og var aftari mastur hans meðal annars brotið, auk þess sem hann er töluvert rispaður á annarri hliðinni. Ítarleg leit var gerð um borð þar sem notast varið fíkniefnahunda og kafara. En engin fíkniefni fundust. Ef marka má fréttir úr hollenskum fjölmiðlum, var strandgæslan við reglubundið eftirlit í norðursjó á föstudag þegar þeir urðu varir við skútuna úr lofti. Haft var samband við áhöfnina en skýringar þeirra á veru sinni þar vöktu upp grunsemdir. Á laugardag var síðan farið um borð og fundust þá tonnin þrjú, en fjögurra manna áhöfn skútunnar var í kjölfarið handtekin. Yfirheyrslur leiddu síðan í ljós að hugsanlega ætti annað skip hlut að máli. Karl Steinar Valsson yfirmaður fíkniefndadeildar vill lítið tjá sig um málið, en segir að ekki hafa verið talið nauðsynlegt að halda mönnum lengur. Hann vill ekkert gefa upp um aðkomu bátsins á Seyðisfirði við málið í Hollandi en eftir því sem fréttastofa kemst næst er grunur um að fíkniefnin hafi verið flutt úr bátnum yfir í skútuna úti á sjó. Skemmdir á skipinu bendi til þess. Ekki fæst uppgefið hvaðan skipið var að koma. Hollendingarnir á Seyðisfirði sögðust vera á leið til Grænlands en þeir eru nú frjálsir ferða sinna. Þeir fara þó ekki langt á skipinu þar sem það er ekki haffært. Rannsókn er enn í fullum gangi, þrátt fyrir að mönnunum hafi verið sleppt.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira