Innlent

Fjögurra ára lést eftir slys - leiktækið tekið niður

Barnið lést aðeins fjögurra ára gamalt.
Barnið lést aðeins fjögurra ára gamalt.

Drengurinn sem slasaðist alvarlega á leiksvæði í Grafarvogi á laugardag lést á Barnaspítala Hringsins í gærkvöldi.

Drengurinn var á fjórða aldursári.

Búið er að taka niður leiktækin þar sem drengurinn var að leika sér en lögreglan rannsakar nú tildrög slyssins. Ekki eru unnt að greina frá nafni drengsins að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×