Telur niðurskurðinn fela í sér gróf mannréttindabrot 11. nóvember 2010 17:59 Fyrir utan Alþingi fyrr í dag. Mynd/Anton Brink Hópur Sunnlendinga afhentu Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra, í dag lista með mótmælum íbúa á Suðurlandi gegn áformuðum niðurskurði á fjárframlögum til heilbrigðisþjónustunnar á svæðinu. Við sama tækifæri voru ráðherra einnig afhentir undirskriftalistar úr fleiri heilbrigðisumdæmum. Formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sagði niðurskurðinn fela í sér gróf mannréttindabrot. Alls skrifaði 10.071 íbúi nafn sitt á mótmælalistana á Suðurlandi. Sunnlendingar fjölmenntu að Alþingishúsinu í rútum og einkabílum og fór gamall sjúkrabíll fyrir lestinni sem tákn um að með boðuðum niðurskurði sé verið að færa heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi 60 ár aftur í tímann, að því er fram kemur í tilkynningu. Undirskriftirnar voru færðar ráðherra á sjúkrabörum og var heilbrigðisráðherra, ríkisstjórn og öðrum alþingismönnum jafnframt flutt drápa sem var samin og flutt af Sigurgeiri Hilmari Friðþjófssyni. Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, ávarpaði heilbrigðisráðherra fyrir hönd mótmælenda. Elfa Dögg sagði m.a. að ef boðaður niðurskurður næði fram að ganga fæli hann í sér gróf mannréttindabrot gagnvart íbúum landsbyggðarinnar. Skoraði hún á ríkisstjórnina að standa með sjúkrahúsunum á landsbyggðinni og tryggja að íbúar þar fengju áfram að njóta þeirra grundvallarmannréttinda sem lög kveða á um. Tengdar fréttir Sunnlendingar flykktust til Reykjavíkur til að mótmæla Tvær þétt setnar rútur fóru um hálfþrjúleytið í dag frá Selfossi áleiðis til Reykjavíkur. Fjöldi fólks fylgdi rútunum á einkabílum. 11. nóvember 2010 15:33 Fjöldi mótmælenda af Suðurlandi afhentu undirskriftir Fjöldi fólks af Suðurlandi mótmælti fyrir utan Alþingi í dag og afhenti meðal annars Guðbjarti Hannessyni, félagsmála- og tryggingamálaráðherra, blóm og undirskriftir í tilefni mótmælanna. 11. nóvember 2010 16:26 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Hópur Sunnlendinga afhentu Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra, í dag lista með mótmælum íbúa á Suðurlandi gegn áformuðum niðurskurði á fjárframlögum til heilbrigðisþjónustunnar á svæðinu. Við sama tækifæri voru ráðherra einnig afhentir undirskriftalistar úr fleiri heilbrigðisumdæmum. Formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sagði niðurskurðinn fela í sér gróf mannréttindabrot. Alls skrifaði 10.071 íbúi nafn sitt á mótmælalistana á Suðurlandi. Sunnlendingar fjölmenntu að Alþingishúsinu í rútum og einkabílum og fór gamall sjúkrabíll fyrir lestinni sem tákn um að með boðuðum niðurskurði sé verið að færa heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi 60 ár aftur í tímann, að því er fram kemur í tilkynningu. Undirskriftirnar voru færðar ráðherra á sjúkrabörum og var heilbrigðisráðherra, ríkisstjórn og öðrum alþingismönnum jafnframt flutt drápa sem var samin og flutt af Sigurgeiri Hilmari Friðþjófssyni. Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, ávarpaði heilbrigðisráðherra fyrir hönd mótmælenda. Elfa Dögg sagði m.a. að ef boðaður niðurskurður næði fram að ganga fæli hann í sér gróf mannréttindabrot gagnvart íbúum landsbyggðarinnar. Skoraði hún á ríkisstjórnina að standa með sjúkrahúsunum á landsbyggðinni og tryggja að íbúar þar fengju áfram að njóta þeirra grundvallarmannréttinda sem lög kveða á um.
Tengdar fréttir Sunnlendingar flykktust til Reykjavíkur til að mótmæla Tvær þétt setnar rútur fóru um hálfþrjúleytið í dag frá Selfossi áleiðis til Reykjavíkur. Fjöldi fólks fylgdi rútunum á einkabílum. 11. nóvember 2010 15:33 Fjöldi mótmælenda af Suðurlandi afhentu undirskriftir Fjöldi fólks af Suðurlandi mótmælti fyrir utan Alþingi í dag og afhenti meðal annars Guðbjarti Hannessyni, félagsmála- og tryggingamálaráðherra, blóm og undirskriftir í tilefni mótmælanna. 11. nóvember 2010 16:26 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Sunnlendingar flykktust til Reykjavíkur til að mótmæla Tvær þétt setnar rútur fóru um hálfþrjúleytið í dag frá Selfossi áleiðis til Reykjavíkur. Fjöldi fólks fylgdi rútunum á einkabílum. 11. nóvember 2010 15:33
Fjöldi mótmælenda af Suðurlandi afhentu undirskriftir Fjöldi fólks af Suðurlandi mótmælti fyrir utan Alþingi í dag og afhenti meðal annars Guðbjarti Hannessyni, félagsmála- og tryggingamálaráðherra, blóm og undirskriftir í tilefni mótmælanna. 11. nóvember 2010 16:26