Stóð tíu metrum frá Þistilfjarðarbirnunni - myndir 27. janúar 2010 16:47 „Manni brá svolítið en ég var ekkert hrædd," segir Svanhvít Geirsdóttir, ábúandi á Sævarlandi í Þistilfirði, en hún tilkynnti til lögreglunnar um Ísbjörn sem nú hefur verið felldur. Í ljós kom að um birnu var að ræða en hún var ekki horuð og í góðu ásigkomulagi. Svanhvíti brá heldur betur þegar hún sá birnuna í um hundrað metra fjarlægð frá bænum. Lögreglan kom stuttu síðar á vettvang en þá hafði birnan gengið meðfram girðingu fram að Svalbarðsárbrú en þar mætti lögreglan birnunni. Hún fældist þá og hljóp í ofboði til baka í átt að bænum að sögn Svanhvítar. Aðspurð hvort hún hafi séð birnuna vel segist Svanhvít að hún hafi gert það. „Það var ekki mikil fjarlægð á milli okkar þegar hún hljóp til baka," segir Svanhvít sem giskar á að um tíu metrar hafi verið á milli hennar og birnunnar þegar fjarlægðin var minnst. „Ég hljóp þá strax inn," segir Svanhvít sem þótti þetta allt frekar spennandi enda ekki á hverjum degi sem maður sér ísbjörn á landi. Þrjár skyttur komu á vettvang auk lögreglunnar en birnan hljóp þá undan þeim niður gil og týndu þeir henni stuttu síðar. Að sögn Svanhvítar hljóp birnan austur en tvær skyttur til viðbótar komu úr þeirri átt til þess að fella birnuna en virðast hafa farið á mis við hana. Það kom Svanhvíti á óvart að birnan hafi verið felld hjá eyðibýli á óslandi, „hún hefur þá farið mjög hratt yfir," segir Svanhvít. Ekki er ljóst hvaða skytta það var sem felldi birnuna en hún var felld um leið og Umhverfisstofnun tók ákvörðun um að það væri það besta í stöðunni. MYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma Steinarsdóttir Tengdar fréttir Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58 Veiðimenn búnir að fella ísbjörninn Þrjár skyttur eru búnar að fella ísbjörninn sem sást til á Þistilfirði í dag að sögn lögreglumanns sem Vísir ræddi við. Svo virðist sem björninn, sem var frekar lítill, hafi verið felldur af skyttunum. 27. janúar 2010 15:48 Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27 Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
„Manni brá svolítið en ég var ekkert hrædd," segir Svanhvít Geirsdóttir, ábúandi á Sævarlandi í Þistilfirði, en hún tilkynnti til lögreglunnar um Ísbjörn sem nú hefur verið felldur. Í ljós kom að um birnu var að ræða en hún var ekki horuð og í góðu ásigkomulagi. Svanhvíti brá heldur betur þegar hún sá birnuna í um hundrað metra fjarlægð frá bænum. Lögreglan kom stuttu síðar á vettvang en þá hafði birnan gengið meðfram girðingu fram að Svalbarðsárbrú en þar mætti lögreglan birnunni. Hún fældist þá og hljóp í ofboði til baka í átt að bænum að sögn Svanhvítar. Aðspurð hvort hún hafi séð birnuna vel segist Svanhvít að hún hafi gert það. „Það var ekki mikil fjarlægð á milli okkar þegar hún hljóp til baka," segir Svanhvít sem giskar á að um tíu metrar hafi verið á milli hennar og birnunnar þegar fjarlægðin var minnst. „Ég hljóp þá strax inn," segir Svanhvít sem þótti þetta allt frekar spennandi enda ekki á hverjum degi sem maður sér ísbjörn á landi. Þrjár skyttur komu á vettvang auk lögreglunnar en birnan hljóp þá undan þeim niður gil og týndu þeir henni stuttu síðar. Að sögn Svanhvítar hljóp birnan austur en tvær skyttur til viðbótar komu úr þeirri átt til þess að fella birnuna en virðast hafa farið á mis við hana. Það kom Svanhvíti á óvart að birnan hafi verið felld hjá eyðibýli á óslandi, „hún hefur þá farið mjög hratt yfir," segir Svanhvít. Ekki er ljóst hvaða skytta það var sem felldi birnuna en hún var felld um leið og Umhverfisstofnun tók ákvörðun um að það væri það besta í stöðunni. MYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma SteinarsdóttirMYND/Hilma Steinarsdóttir
Tengdar fréttir Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58 Veiðimenn búnir að fella ísbjörninn Þrjár skyttur eru búnar að fella ísbjörninn sem sást til á Þistilfirði í dag að sögn lögreglumanns sem Vísir ræddi við. Svo virðist sem björninn, sem var frekar lítill, hafi verið felldur af skyttunum. 27. janúar 2010 15:48 Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27 Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Vissi ekki af isbirni á landinu sínu Geir Geirsson, íbúi á Sævarlandi í Þistilfirði, þar sem sást til ísbjörns fyrir um klukkustund síðan, var ekki heima þegar fréttastofa hafði samband við hann. 27. janúar 2010 14:58
Veiðimenn búnir að fella ísbjörninn Þrjár skyttur eru búnar að fella ísbjörninn sem sást til á Þistilfirði í dag að sögn lögreglumanns sem Vísir ræddi við. Svo virðist sem björninn, sem var frekar lítill, hafi verið felldur af skyttunum. 27. janúar 2010 15:48
Björninn felldur þrátt fyrir sérhannað björgunarbúr Búrið sem nota átti við síðustu björgunartilraun þegar ísbjörn gekk á land nærri Skagafirði er enn á landinu samkvæmt Umhverfisstofnun. Þá náðist ekki að fanga björninn lifandi. Búrið hefur því ekki verið notað. Ákveðið hefur verið að fella björninn þar sem ekki séu uppi ákjósanlegar aðstæður til þess að bjarga honum. 27. janúar 2010 15:27
Ísbjörn í Þistilfirði Lögreglunni á Þórshöfn barst tilkynning um að ísbjörn í grennd við bæinn Sævarland í Þistilfirði fyrir skömmu. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 27. janúar 2010 14:46