Landspítalanum berast gjafir fyrir hundruð milljóna Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. desember 2010 10:59 Frá Landspítalanum. Mynd/ GVA. Landspítalinn er að miklu leyti orðinn háður gjöfum félagasamtaka, fyrirtækja og einstaklinga til að hægt sé að viðhalda og endurnýja tæki og búnað spítalans, segir Björn Zoëga, forstjóri spítalans á vef hans. Hann segir að það fé sem fáist á fjárlögum til tækjakaupa dugi skammt og sé ekki nema þriðjungur af því sem eðlilegt þyki í rekstri sambærilegra háskólasjúkrahúsa erlendis. Hann segir að þetta sé mikið áhyggjuefni og því miður litlar horfur á að úr rætist alveg á næstunni. Björn segir að þótt sáralítið fé sé til endurnýjunar tækja og búnaðar takist samt að klóra í bakkann og þar beri fyrst og fremst að þakka þeim fjölmörgu gjöfum sem spítalinn fær. „Það er ekki ofsögum sagt að búnaður sumra deilda sé að meira eða minna leyti fenginn að gjöf. Segja má útilokað að meta til fjár þær gjafir sem Landspítala berast árlega en víst er að um mörg hundruð milljónir króna er að ræða. Mörg félög, samtök eða einstaklingar hafa nánast tekið einstakar deildir eða tegund starfsemi upp á sína arma og styðja af ráð og dáð til bættra verka og betri aðstæðna," segir Björn. Björn segir að þessa sjái víða stað um spítalann, sérstaklega í desembermánuði, og sé mjög ánægjulegt. Á aðfangadegi jóla beri að þakkað fyrir þessa gjafmildi. Stuðningur af þessu tagi hjálpi Landspítala að vera í fremstu röð. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Landspítalinn er að miklu leyti orðinn háður gjöfum félagasamtaka, fyrirtækja og einstaklinga til að hægt sé að viðhalda og endurnýja tæki og búnað spítalans, segir Björn Zoëga, forstjóri spítalans á vef hans. Hann segir að það fé sem fáist á fjárlögum til tækjakaupa dugi skammt og sé ekki nema þriðjungur af því sem eðlilegt þyki í rekstri sambærilegra háskólasjúkrahúsa erlendis. Hann segir að þetta sé mikið áhyggjuefni og því miður litlar horfur á að úr rætist alveg á næstunni. Björn segir að þótt sáralítið fé sé til endurnýjunar tækja og búnaðar takist samt að klóra í bakkann og þar beri fyrst og fremst að þakka þeim fjölmörgu gjöfum sem spítalinn fær. „Það er ekki ofsögum sagt að búnaður sumra deilda sé að meira eða minna leyti fenginn að gjöf. Segja má útilokað að meta til fjár þær gjafir sem Landspítala berast árlega en víst er að um mörg hundruð milljónir króna er að ræða. Mörg félög, samtök eða einstaklingar hafa nánast tekið einstakar deildir eða tegund starfsemi upp á sína arma og styðja af ráð og dáð til bættra verka og betri aðstæðna," segir Björn. Björn segir að þessa sjái víða stað um spítalann, sérstaklega í desembermánuði, og sé mjög ánægjulegt. Á aðfangadegi jóla beri að þakkað fyrir þessa gjafmildi. Stuðningur af þessu tagi hjálpi Landspítala að vera í fremstu röð.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira