Innlent

Jón er með hjartað á réttum stað - myndband

Þorsteinn Guðmundsson skipar 14.sæti á lista Besta Flokksins. Við hittum hann á kosningavöku flokksins í gærkvöldi rétt eftir að Jón Gnarr kom í hús. Hann sagðist ekki hafa fylgst með fyrstu tölum og hann hefði engann áhuga á að sitja í nefndum fyrir flokkinn. Hann sagði fólk hafa kosið Jón vegna þess að það treysti honum. Hann segir að Jón verði öðruvísi borgarstjóri.

Hægt er að sjá Viðtalið við Þorstein með þessari frétt.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×