Enski boltinn

Handabandið sem aldrei varð - Myndir & myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Terry með hendina út í loftið. Bridge neitaði að taka í hana.
Terry með hendina út í loftið. Bridge neitaði að taka í hana. Nordic Photos/AFP

Knattspyrnuáhugamenn fylgdust spenntir með þegar kviðmágarnir John Terry og Wayne Bridge hittust í fyrsta skipti síðan upp komst að Terry hefði sængað hjá barnsmóður hans.

Ljósmyndarar mynduðu allar hreyfingar og náðu svipbrigðunum á andliti Terry.

Fyrirliði Chelsea rétti út höndina og horfði í augu Bridge er hann nálgaðist. Hann horfði svo niður, beið eftir viðbrögðum en þau voru neikvæð. Bridge dró hendina frá, ískaldur og hélt svo sína leið.

Myndir af þessu magnaði atviki má sjá í albúminu hér að neðan.

Einnig má sjá myndband af atvikinu hér.

AFP
AFP
AFP
Getty Images
Getty Images



Fleiri fréttir

Sjá meira


×