Innlent

Prýðilegt ferðaveður í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það er prýðilegt ferðaveður í dag. Mynd/ Anton Brink.
Það er prýðilegt ferðaveður í dag. Mynd/ Anton Brink.
Hæglætisveður er um allt land og góðar aðstæður til ferðalaga, segir Vegagerðin. Aðalleiðir í nágrenni Reykjavíkur eru auðar en annars eru hálkublettir á flestum leiðum um allt sunnanvert landið. Öllu meiri hálka er á norðurhelmingi landsins, allt frá Snæfellsnesi til Austfjarða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×