Þulurnar kveðja í apríllok 22. febrúar 2010 04:00 Ása Finnsdóttir, fyrsta sjónvarpsþulan hjá RÚV, með barnabarni sínu, Jóhannesi Gauta Long, sem elst væntanlega upp án þess að hafa þulu á skjánum.Fréttablaðið/GVA Hinn 1. maí næstkomandi lýkur merkilegum kafla í sögu Ríkissjónvarpsins en þá verður í fyrsta skipti útsending án sjónvarpsþulna. Frá því að sjónvarpið sendi fyrst út, hinn 30. september 1966, hafa sjónvarpsþulur verið órjúfanlegur þáttur dagskrárinnar en nú tekur við tölvumynd sem sýnir áhorfendum hvað sé næst á dagskrá. „Þetta er leiðinlegt, það er alltaf gaman að fá fallegt bros þegar dagskráin á kvöldin hefst,“ segir Ása Finnsdóttir en hún er fyrsta sjónvarpsþulan og bauð Íslendinga velkomna að skjánum fyrsta sjónvarpskvöldið. Ása hafði verið búsett í Danmörku áður en hún tók þessa stöðu að sér og hafði því fylgst vel með dönsku þulunum sem fygldu áhorfendum inn í kvöldið þar. „Ég lærði helling af þeim,“ útskýrir Ása og bætir því við að það sé alltaf synd þegar hefðir detta út. „En það hafa átt sér stað miklar breytingar að undanförnu þótt auðvitað sé stundum erfitt að sætta sig við það.“ Sigurður Hinrik Hjörleifsson hefur stjórnað útsendingum þulnanna í 33 ár, eða frá því 1977. Hann er viss um að það eigi eftir að verða mikill söknuður af þulunum meðal áhorfenda, hann eigi allavega eftir að sakna þeirra. „Það var þula fyrsta kvöldið og hefur alltaf verið síðan þá, þetta eru því stórmerkileg tímamót,“ segir Sigurður og bætir því við að fólk vilji jú alltaf sjá fólk. „Þær voru fyrst allan tímann, lásu dagskrá morgundagsins og buðu síðan góða nótt. Það er því búið að minnka vægi þeirra jafnt og þétt og kannski hefur alltaf verið stefnt að þessu.“ Katrín Brynja Hermannsdóttir hefur verið sjónvarpsþula í níu ár. Hún segir að það verði skrýtið þegar þessu tímabili ljúki. „Maður minnist þeirra Sirrýjar og Rósu, þeirra sem allir þekkja, þetta verður eitthvað undarlegt,“ segir Katrín.freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Hinn 1. maí næstkomandi lýkur merkilegum kafla í sögu Ríkissjónvarpsins en þá verður í fyrsta skipti útsending án sjónvarpsþulna. Frá því að sjónvarpið sendi fyrst út, hinn 30. september 1966, hafa sjónvarpsþulur verið órjúfanlegur þáttur dagskrárinnar en nú tekur við tölvumynd sem sýnir áhorfendum hvað sé næst á dagskrá. „Þetta er leiðinlegt, það er alltaf gaman að fá fallegt bros þegar dagskráin á kvöldin hefst,“ segir Ása Finnsdóttir en hún er fyrsta sjónvarpsþulan og bauð Íslendinga velkomna að skjánum fyrsta sjónvarpskvöldið. Ása hafði verið búsett í Danmörku áður en hún tók þessa stöðu að sér og hafði því fylgst vel með dönsku þulunum sem fygldu áhorfendum inn í kvöldið þar. „Ég lærði helling af þeim,“ útskýrir Ása og bætir því við að það sé alltaf synd þegar hefðir detta út. „En það hafa átt sér stað miklar breytingar að undanförnu þótt auðvitað sé stundum erfitt að sætta sig við það.“ Sigurður Hinrik Hjörleifsson hefur stjórnað útsendingum þulnanna í 33 ár, eða frá því 1977. Hann er viss um að það eigi eftir að verða mikill söknuður af þulunum meðal áhorfenda, hann eigi allavega eftir að sakna þeirra. „Það var þula fyrsta kvöldið og hefur alltaf verið síðan þá, þetta eru því stórmerkileg tímamót,“ segir Sigurður og bætir því við að fólk vilji jú alltaf sjá fólk. „Þær voru fyrst allan tímann, lásu dagskrá morgundagsins og buðu síðan góða nótt. Það er því búið að minnka vægi þeirra jafnt og þétt og kannski hefur alltaf verið stefnt að þessu.“ Katrín Brynja Hermannsdóttir hefur verið sjónvarpsþula í níu ár. Hún segir að það verði skrýtið þegar þessu tímabili ljúki. „Maður minnist þeirra Sirrýjar og Rósu, þeirra sem allir þekkja, þetta verður eitthvað undarlegt,“ segir Katrín.freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“