Þormóður vann gullið í Króatíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2010 09:30 Þormóður Jónsson. Mynd/Vilhelm Þormóður Jónsson vann glæsilegan sigur í gær á alþjóðlegu móti í júdó í Króatíu en þrír íslenskir keppendur tóku þátt í þessu sterka móti. Hermann Unnarsson varð í 4. sæti en Ægir Valsson tapaði öllum sínum glímum. Þormóður varð í þriðja sætið á þessu móti í fyrra en núna vann hann allar sínar viðureignir örugglega og þar með gullverðlaunin. Fyrsta viðureign Þormóðs var gegn Dejan Vukcevic frá Svartfjallalandi og fór hún í gullskor sem Þormóður vann með bragðinu Uranage og fékk fyrir það Wazaari. Næst mætti hann Vladimir Gajic frá Serbíu og vann hann þá viðureign á Ippon með Kosoto-gari og í úrslitunum mætti hann sigurvegaranum frá síðasta ári, Ibro Miladin frá Bosniu og vann Þormóður hann einnig á Ippon með sama bragði, Kosoto-gari. Hermann var ekki langt frá því að komast alla leið í úrslitin en er hann tapaði í átta manna úrslitum var sá möguleiki úti. Hann fékk uppreisnarglímu og vann hana og keppti því um bronsið en tapaði naumlega og endaði því í fjórða sæti. Þeir félagar hafa dvalið í Tékklandi síðan í haust við æfingar og verða þar fram í desember. Næst keppa þeir á Opna Finnska 6-7 nóv. og síðan viku seinna á Eroupian Cup á Marabella á Spáni. Erlendar Innlendar Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Sjá meira
Þormóður Jónsson vann glæsilegan sigur í gær á alþjóðlegu móti í júdó í Króatíu en þrír íslenskir keppendur tóku þátt í þessu sterka móti. Hermann Unnarsson varð í 4. sæti en Ægir Valsson tapaði öllum sínum glímum. Þormóður varð í þriðja sætið á þessu móti í fyrra en núna vann hann allar sínar viðureignir örugglega og þar með gullverðlaunin. Fyrsta viðureign Þormóðs var gegn Dejan Vukcevic frá Svartfjallalandi og fór hún í gullskor sem Þormóður vann með bragðinu Uranage og fékk fyrir það Wazaari. Næst mætti hann Vladimir Gajic frá Serbíu og vann hann þá viðureign á Ippon með Kosoto-gari og í úrslitunum mætti hann sigurvegaranum frá síðasta ári, Ibro Miladin frá Bosniu og vann Þormóður hann einnig á Ippon með sama bragði, Kosoto-gari. Hermann var ekki langt frá því að komast alla leið í úrslitin en er hann tapaði í átta manna úrslitum var sá möguleiki úti. Hann fékk uppreisnarglímu og vann hana og keppti því um bronsið en tapaði naumlega og endaði því í fjórða sæti. Þeir félagar hafa dvalið í Tékklandi síðan í haust við æfingar og verða þar fram í desember. Næst keppa þeir á Opna Finnska 6-7 nóv. og síðan viku seinna á Eroupian Cup á Marabella á Spáni.
Erlendar Innlendar Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn