Niðurstaða forvals VG staðfest 17. febrúar 2010 04:15 Sóley Tómasdóttir og Þorleifur Gunnlaugsson Þau Sóley og Þorleifur sóttust bæði eftir fyrsta sætinu, en Þorleifur hafnaði í öðru sæti. Í þriðja sæti lenti Líf Magneudóttir. Niðurstaða forvals VG í Reykjavík, sem kynnt var á dögunum, hefur verið staðfest, eftir að utankjörfundaratkvæði voru endurtalin. Sóley Tómasdóttir er í efsta sæti fyrir borgarstjórnarkosningar með 439 atkvæði, en Þorleifur Gunnlaugsson fékk 395. Sóley hlaut 46 bréflögð atkvæði í fyrsta sæti en Þorleifur tíu. Séu öll slík atkvæði dregin frá munar átta atkvæðum á efstu sætunum. Sóley er þá með 393 atkvæði en Þorleifur 385. Stjórn VG í Reykjavík vill í tilkynningu í gær árétta að frambjóðendur og forvalsstjórn hafi farið að samþykktum reglum um framkvæmd forvalsins. Áður hafði stjórnin þó lýst því yfir að frambjóðendur hefðu fengið misvísandi upplýsingar og því unnið í góðri trú, en þeir fóru eftir mismunandi reglum. Samkvæmt reglunum áttu félagar í VG kost á að fá atkvæðaseðil sendan í tölvupósti og skila honum í löturpósti. Sumir frambjóðendur og stuðningsmenn þeirra fóru hins vegar heim til félagsmanna og skiluðu atkvæðaseðli fyrir þá. Þorleifur Gunnlaugsson kærði kosninguna. Síðan mátti kjörstjórn víkja og nefnd var skipuð til að fara yfir aðferðafræði VG, þar á meðal forvalsreglur. - kóþ Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira
Niðurstaða forvals VG í Reykjavík, sem kynnt var á dögunum, hefur verið staðfest, eftir að utankjörfundaratkvæði voru endurtalin. Sóley Tómasdóttir er í efsta sæti fyrir borgarstjórnarkosningar með 439 atkvæði, en Þorleifur Gunnlaugsson fékk 395. Sóley hlaut 46 bréflögð atkvæði í fyrsta sæti en Þorleifur tíu. Séu öll slík atkvæði dregin frá munar átta atkvæðum á efstu sætunum. Sóley er þá með 393 atkvæði en Þorleifur 385. Stjórn VG í Reykjavík vill í tilkynningu í gær árétta að frambjóðendur og forvalsstjórn hafi farið að samþykktum reglum um framkvæmd forvalsins. Áður hafði stjórnin þó lýst því yfir að frambjóðendur hefðu fengið misvísandi upplýsingar og því unnið í góðri trú, en þeir fóru eftir mismunandi reglum. Samkvæmt reglunum áttu félagar í VG kost á að fá atkvæðaseðil sendan í tölvupósti og skila honum í löturpósti. Sumir frambjóðendur og stuðningsmenn þeirra fóru hins vegar heim til félagsmanna og skiluðu atkvæðaseðli fyrir þá. Þorleifur Gunnlaugsson kærði kosninguna. Síðan mátti kjörstjórn víkja og nefnd var skipuð til að fara yfir aðferðafræði VG, þar á meðal forvalsreglur. - kóþ
Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira